Hversu langvarandi eru MISTÖKIN?

Annálaður kókhaus og fyllibytta kom út af pínulitlu skituklósetti á Stuðmannaballi í íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi haustið 2002 eða 2003 ásamt öðrum minna þekktum söngvara með útlent eftirnafn. Klósettið var ekki ætlað ballgestum heldur starfsfólki að auki. Hvorugur þessara manna tengdist Stuðmönnum í þessu sambandi.

Hvað eru tveir karlmenn að gera eins og stelpur inn á örsmátt klósett saman? Skeina hvor öðrum? Passa upp á að þeir pissi ekki út fyrir? Sjúga kók í nös?

Ég get viðurkennt að þetta eigi að vera einkamál og hefði ekki sagt orð um þetta nema af því að viðkomandi gefur tilefni sjálfur til að halda umræðunni áfram með lygi til að líta betur út. Það er rangt að koma fram fyrir alþjóð og láta eins og þetta sé einangrað tilvik ("mistök") og ljúga þannig upp í opið geðið á manni þegar maður veit betur. Þetta er afneitun til margra ára. Sumir eiga bara að leita sér hjálpar.

Þið sem berið blak af þessu eruð að hjálpa til við að viðhalda afneituninni og ættuð að skammast ykkar. Þið eruð vita gagnslaus og hjálpið honum einungis að viðhalda ruglinu í sér með vanhugsaðri hvatningu. 


mbl.is Björn Jörundur viðurkennir mistök
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

Bubbi hefur stundum talað um þetta þykjustufólk í bransanum :)

En það hefur verið vitað lengi vel að Björn er á stuffi.. 

Óskar Þorkelsson, 19.2.2009 kl. 00:02

2 identicon

hann er ekki á stuffi? og heldur ekki stöffi... ekki að það komi okkur eitthvað við.

Ingunn Valgerður Henriksen (IP-tala skráð) 19.2.2009 kl. 01:49

3 identicon

Alveg sammála þér...

Allir eru svo að réttlæta þetta eins og "hvað er smá duft í nefið milli vina"

Er Ísland ekki að drukkkna í geðsjúku fólki niðrí bæ, handrukkurum og einhverjum "undirheimum" sem á að vera löngu búið að hreinsa til í

Hvernig á það að vera hægt ef 80% þjóðarinnar finnst þetta bara í lagi og "æ, greyið viðurkenndi þó mistök sín - þetta er bara smá kók, mar"

Ef þú ert í dópi þá ertu bara aumingi og það er ekki einkamál þeirra, þetta er að bitna á heilbrigðu fólki! 

I I (IP-tala skráð) 19.2.2009 kl. 19:26

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband