15.2.2009 | 22:58
Er afneitunin líka í nýju ríkisstjórninni?
Mér er eiginlega orðið sama um þessa gjaldmiðlaspurningu. Hún er seinni tíma mál. Það er líka fyrir síðari tíma að skoða aðild að ESB hvað svo sem hver segir.
Það sem skiptir máli núna er hreinlega að komast að því hvort Ísland sé gjaldþrota sem þjóð og eigi að gera ráðstafanir frá þeirri staðreynd núna eða strax!
Það eru lágmarksupplýsingar að fá að vita á hvaða þúsund milljörðum skuld okkar við umheiminn stendur. Eru þetta 3.000, 10.000 eða 20.000 milljarðar sem okkur er ætlað að borga?
Hvernig væri að allir þeir hagfræðingar og viðskiptafræðingar og bankafólk á himinháum launum hjá ríkinu færi að andskotast til að koma einhverjum vitrænum upplýsingum á framfæri!
Ég er ennþá sannfærðari en nokkurn tíma fyrr að enn er verið að voma yfir málunum, dansa við smámál þegar stóra málið er látið ósnert vegna hræðslu og vanþekkingar.
Við bætist svo að kosningahamur er kominn á suma þingmenn og þeir hætta bara að hugsa um stærri vandamál en eigið endurkjör. Hinir þykjast sjá að þingmennska verði ekkert annað en leiðindi miðað við fyrri gósen- og lántökusukktíma og hafa ákveðið að hætta þessu starfi.
Ísland ætti að taka upp breska pundið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
En hvað ég er sammála þér. Þetta ESB kjaftæði samfylkingar er fáránlegt. Menn virðast hafa brugðist við áfallinu með því að fara bara að hugsa um eitthvað annað en að leysa vandann.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 15.2.2009 kl. 23:32
Mikið rosalega er ég sammála þér. Um þetta snýst svo stór hluti af öllu ruglinu. Helvístis Sjálfstæðisflokkurinn hefur ekki áhuga á neinu nema sínum hagsmunum og skítsama um þjóðina - gamli minnihlutinn gaf þeim 100 daga á þess að rífa mikinn kjaft en nú má ekki einu sinni reyfa hugmynd í nefnd að þá er Sjálstæðisflokkurinn búinn að eyða hálfum degi í upphrópanir og ásakanir í pontunni á Alþingi. Þessi flokkur eyðilagði Ísland og nú snúa þeir hnífnum í sárinu - af því þeir eru í stjórnarandstöðu. Ef íslendingar kjósa þetta gerspillta pakk yfir okkur aftur þá hugsa ég að ég fari alvarlega að íhuga landfluttning til Kanada eða Noregs.
Þór Jóhannesson, 15.2.2009 kl. 23:54
Vandinn er sá að það er ekki nóg að vita hvað mikið við skuldum, heldur þarf einnig að leita leiða til að koma atvinnulífinu á lappirnar aftur. Þekkingin á því hversu mikið við skuldum eða réttarhöld gegn sökudólgum breytir þar engu um, þótt auðvitað skipti miklu máli að hreinsa til. Hagfræðingar hafa mælt með ESB og evru og því er "ESB kjaftæði samfylkingar" ekki fáránlegt heldur framlag flokksins til nýrrar uppbyggingar. Fólk kann að vera -- og hefur fullan rétt á -- að vera ósammála þessari stefnu, en þá á það koma aðrar raunhæfar hugmyndir. Þær hef ég ekki séð og uppástungur um dollar, pund eða norska krónu eru út í hött því að það er ekki nafnið á gjaldmiðlinum sem skiptir máli heldur stuðningur seðlabanka við gjaldmiðilinn.
G (IP-tala skráð) 16.2.2009 kl. 10:37
Vill benda á færslu frá mér hérna
Sævar Einarsson, 16.2.2009 kl. 14:13