Léttir að sjá Obama taka við embættinu

Ég get ekki neitað því að það fylgir mikill léttir og ánægja að sjá að Obama tókst að taka við embættinu. Hann gefur fólki von og ég hef aldrei séð jafn mikinn fjölda við innsetningu í embættið.

Mér fannst raunar spaugilegt að sjá að hann stamaði og hikstaði á eiðstafnum sem kemur til af því að hann er óvanur að tala nema hann hafi teleprompter (textavél). Ólíkt því sem Valur Óskarsson heldur fram hér í bloggi á undan, þá talar Obama næstum aldrei blaðalaust. Hann er alltaf með tvær textavélar til beggja hliða enda talar hann eins og hann sé að horfa á tennisleik! Ef þið skoðið innsetningarræðuna aftur sjáið þið að hann horfir aldrei beint fram fyrir sig.

Ég vona innilega að Obama takist að koma fram þeim breytingum sem hann hefur lofað. Heimurinn þarfnast þess.


mbl.is Obama 44. Bandaríkjaforsetinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband