Eru auðmennirnir sekir um brot á lögum um verðbréfaviðskipti?

Mér sýnist að þetta tilvik sé orðið tilefni til rannsóknar með hliðsjón af lögum um verðbréfaviðskipti nánar tiltekið með tilliti til að minnsta kosti 5. 8. 11. og 14. greina þeirra laga.

Skv. því ætti að hefja rannsókn á þessu sem hreinu sakamáli. Mér sýnist líka að um hliðstæður sé að ræða þegar um er að ræða innherja og stærstu eigendur allra stóru bankanna.

Núna er tímabært að kíkja á gjörðir þessara auðmanna og þótt fyrr hefði verið. Vandamálið er að ríkisstjórnin er svo flækt í þennan leik að það verður ekkert að verki. Ríkisstjórnin hefur bara áhuga á að sakfella Jón Ásgeir, allir hinir eru meira og minna stikkfrí. Trúverðugt?


mbl.is Milljarðalán án áhættu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingvar Þórisson

Við sjáumst þá á Austurvelli er það ekki. Löglegt - Maður spyr sig - Siðlaust - Maður spyr sig.

Allsherjarverkfall e.h. skundum á Þing og eflum vor heit.

Ingvar Þórisson, 20.1.2009 kl. 11:04

2 Smámynd: Flosi Kristjánsson

Góð byrjun á greininni, rökföst og trúverðug.

Flosi Kristjánsson, 20.1.2009 kl. 11:32

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband