19.1.2009 | 02:01
The Who - 5:15 - John Entwistle sýnir hvað bassaleikur er í alvöru
John Entwistle er líklega sá bassaleikari sem ég hef haft mestar mætur á. Allt frá því hann leikur bassasóló í laginu My Generation (1965) sem þótti afar óvenjulegt á þeim tíma þegar gítarsólóin voru að verða alls ráðandi.
Hér eru þeir félagar í The Who að leika lag sem nefnist 5:15 og hér tekur bassaleikarinn hljóðfærið sitt svo sannarlega til kostanna. Staðurinn er Royal Albert Hall og árið er 2000.
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Mikið hefur þú góðan tónlistarsmekk. Takk fyrir þetta. Væri gaman að rabba við þig um The Who við tækifæri. Annars voru þetta feikilega góðir tónleikar hjá þeim félögum og málefnið gott (söfnun fyrir krabbameinsdeild ætlaða unglingum) og gestirnir fóru margir á kostum, t.d. Eddie Vedder.
ábs (IP-tala skráð) 19.1.2009 kl. 02:09
annar góður er jack bruce og þegar hann spilar apostrophe(ekki viss um hvort stafsetningi sé rétt)með meistara frank zappa finnst manni einsog hann sé frekar gítarleikari.
árni aðals (IP-tala skráð) 19.1.2009 kl. 02:14
Það kom dálítið á óvart að þessi settlegi bassasnillingur væri illa haldinn kókaínfíkill. Hann var alltaf svona "back" á blaðamannafundum The Who og í umfjöllun um hljómsveitina. Þetta var soldið eins og þegar ég las í viðtali í Down Beat við Charlie Watts í The Rolling Stones að hann hafði verið aðal heróínfíkill Stónsara. Dópneysla þeirra tveggja var eins og falin eða í skugga þeirra sem "frontuðu" böndin.
Jens Guð, 19.1.2009 kl. 02:26
Takk fyrir hrósið ábs.
Jack Bruce er líka góður enda þurfti hann líka að kóvera rythmann eins og Entwistle. Three-piece bönd gera meiri kröfur á hljóðfæraleikarana (Who höfðu bara þrjá hljóðfæraleikara).
Fíknin spyr ekki að neinu Jens. Ekki heldur því hvort fíklarnir eru introvert eða extrovert.
Haukur Nikulásson, 19.1.2009 kl. 09:40
Jú, maður hefði haldið að menn væru hættir þessari vitleysu þegar þeir komast á sextugsaldurinn, en svo var víst ekki. Who voru gríðarflott band, hefði helst viljað sjá þá fyrir ´70, sem var erfitt þar sem ég var ekki fæddur þá.
Hér er mitt uppáhalds bassalag - alveg nógu skemmtilegt.
Ingvar Valgeirsson, 20.1.2009 kl. 09:47
Rush er algjört dúndur Ingvar, skil alveg dálæti þitt á þeim. Líklega flottasta 3-piece bandið í dag.
Haukur Nikulásson, 20.1.2009 kl. 12:45