13.1.2009 | 14:47
Frábær þjónusta á St. Jósefsspítala
Ég kom við á spítalanum og fékk að heyra að þarna væri frábær þjónusta. Ég gat ekki betur séð en að aðstaða þarna væri hin prýðilegasta. Húsnæði er að vísu gamalt en þarna er öllu vel við haldið er lýtur að sjúklingum og starfsfólki.
Þessi spítali hefur notið mjög góðs orðspors í gegnum tíðina og það er hreint skemmdarverk að ætla að flytja starfsemina til Keflavíkur. Ég sé ekki fyrir mér sparnaðinn við þann gjörning. Það er ekki skemmtileg tilhugsun að starfsmenn, sjúklingar og aðstandendur þurfa að keyra alla þessa leið jafnvel daglega í misjöfnum veðrum yfir veturinn.
Það er sagt að flutningur á skurðstofubúnaði spítalans í Keflavík til höfuðborgarsvæðisins myndi kosta 5 milljónir króna sem eru algerir smámunir í samanburði við allan þann kostnað að flytja starfsemi St. Jósefsspítala í heild sinni suður með sjó.
Ekkert af þessu er þó raunverulega ástæðan. Hún er blákalt sú að Guðlaugur Þór er að koma þessari starfsemi í einkavæðingu með Róberti Wessmann sem ætlar að flytja borgandi útlendinga hingað til lands og þá er styst að fara með þá beint á Keflavíkurspítala.
Ég hef ekkert á móti því að hafa tekjur af útlendingum á Keflavíkurspítala. Einkavæðing vel rekinna eininga annars staðar á þó alls ekki að fórna í þeirri viðleitni. Guðlaugur er bara þarna með enn eitt dæmið um að spillingaröflin í íhaldinu er alls ekki hætt einkavinavæðingunni þótt allt draslið sé komið á hausinn.
Ríkisstjórnin í heild sinni er eins og pókerspilari sem er búinn að tapa öllu en situr ennþá við borðið og bíður eftir nýjum spilapeningum. Burt með ykkur! Þið eruð löngu búinn með ykkar tíma við borðið.
Tímaspursmál hvenær starfsemi á St. Jósefs yrði hætt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:53 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Ég hef ekki hugmynd um hvers konar aðgerðir á að gera þarna Gísli. Skurðstofurnar voru skoðaðar, einhvers konar hnífavinna er því í skoðun
Haukur Nikulásson, 13.1.2009 kl. 23:29