Birtið lögfræðiálitið í heild sinni

Varðandi jafn stórt mál og raun ber vitni finnst mér eðlilegt að gera þá kröfu að lögfræðiálitið verði birt svo við getum sannreynt að Geir ljúgi ekki eina ferðina enn.

Hvað gæti verið svona mikið leyndarmál ef ekki stendur til að höfða málið? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ætli leyndarmálið að mati skilanefndar Landsbankans sé ekki það, að svo stórfelldir fjármagnsflutningar hafi átt sér stað frá Icesave-herbúðunum í Bretlandi síðasta mánuðinn fyrir hrunið, meðan bankinn var þó í afar hæpinni stöðu, að brezk yfirvöld hafi talið þetta beinlínis glæpsamlegt undanskot og því talið rétt að skella á hann ákvæðum hryðjuverkalaganna? – Endilega komið með betri skýringu, ef hún fyrirfinnst.

Jón Valur Jensson, 6.1.2009 kl. 15:55

2 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Maður er sammál Jóni þarna,þetta er skíringin/Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 6.1.2009 kl. 16:26

3 Smámynd: Haukur Nikulásson

Hin skýringin er sú sem ég hef hallast að Jón og það er að neyðarlögin hafi kallað á hryðjuverkalögin vegna þess að ríkið stal eignum bankanna og afneitaði skuldunum þeirra. Það er ekkert smá mál þegar ríki ákveður með lögum að stela með svo stórfelldum og siðlausum hætti.

Hitt er rétt að þeir kvörtuðu líka undan fjármagnsflutningum og það er svo sem ekkert ósennileg skýring heldur. 

Haukur Nikulásson, 6.1.2009 kl. 17:27

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

Já, vel má vera, að hvort tveggja eigi við, Haukur. Ég bloggaði áfrekar umm málið HÉR Á VÍSISBLOGGI MÍNU (kl. 17.47) og reyndist þar sannspár, hygg ég, því að Björg Thorarensen lögfræðiprófessor talaði svo í kvöldfréttum um, að ólíklegt sé (eins og ég hafði líka getið mér til), að Mannréttindadómstóllinn vilji fjalla um þetta mál.

Jón Valur Jensson, 6.1.2009 kl. 20:32

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband