9.12.2008 | 11:38
Sá sem ekki er í tilvistarkreppu - hugsar ekki
Ţetta er náttúrulega bara mín skođun. Ég er búinn ađ fara marga hringi í stóru tilvistarspurningunni.
Ég fer aldrei ađ sofa án ţess ađ velta fyrir mér stóru spurningunni: Í hvađa tilgangi lifir mađur? Hvađ er manni ćtlađ? Er manni ćtlađ yfirhöfuđ eitthvert hlutverk? Er ţetta bara tilviljunartilvera? Ef ekki á mađur ţá ađ lifa til góđs eđa ills? Erum viđ forrit í stórri tölvu? Hver eđa hvađ stjórnar ţessari tilveru?
Eftir allar pćlingarnar finnst mér tilveran of stórkostleg til ađ vera tilviljunarkennt stjórnleysi alheims sem verđur til í Stóra-hvelli. Ég get samt ekki upplýst sjálfan mig og ţví síđur ađra um tilganginn. Hann er okkur í hulinn ţrátt fyrir góđan vilja ađ finna skýringar á ţessu öllu.
Skv. ofansögđu er mér hins vegar alveg ljóst ađ tilveran er ekkert í ćtt viđ Guđ, Jesú og Biblíuna og ţví miđur er allur sá söngur í mínum huga argasta bullkenning frá upphafi til enda. Trúfrćđi kristninnar stenst enga rökfrćđi og Guđi kristinna manna er skv. hinni helgu bók lýst sem barnalegum, hefnigjörnum, mistćkum, frekum, dómgreindarlausum og ţversagnakenndum. Hann fellur á fyrstu spurningunni: Ef hann er almáttugur, af hverju skapađi hann ţá manninn ófullkominn? Hvađa tilgangi ţjónađi ţađ? Erum viđ kannski bara leikföngin hans?
Nú myndi einhver vilja kalla mig trúlausan, en svo er ekki. Ég trúi ţví ađ líf okkar og tilvera hafi tilgang. Ég bara veit ekki hver hann er. Ég ćtla samt ađ veđja á ţađ ađ reyna lifa til góđs og tel ađ sá vilji sé flestum blásinn í brjóst viđ fćđingu. Kćrleikurinn er okkur innbyggđur og er ţví ekki nein séreign kristinna manna.
Af ofangreindum ástćđum tel ég ađ samfélagiđ eigi ekki ađ kosta trúariđkun fólks. Hún á ađ vera einkamál og kostuđ eingöngu međ frjálsum framlögum einstaklinga til sjálfbćrra trúfélaga, ef fólk vill sameinast um trúarskođanir. Ţess vegna á ríkiđ ađ leggja af stuđning viđ ţjóđkirkjuna og spara samfélaginu ţar međ milljarđa sem verja má í ađ annađ hvort lćkka skatta eđa bćta alvöru samfélagsţjónustu eins og t.d. heilbrigđis-, félags, mennta- og tryggingamál.
Ríkiđ á ekki ađ borga fyrir áhugamál fólks, heldur ekki trúaráhugamál.
![]() |
Pitt í tilvistarkreppu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Trúmál og siđferđi | Breytt s.d. kl. 11:52 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandiđ okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur ađ breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnađartillögur fyrir íslenska ţjóđ
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
-
Ævar Rafn Kjartansson
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Benedikt Halldórsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bleika Eldingin
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Nanna Guðrún Marinósdóttir
-
Dofri Hermannsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Egill Jóhannsson
-
Egill Rúnar Sigurðsson
-
Einar Guðjónsson
-
Elfur Logadóttir
-
Eurovision
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
Hin fréttastofan
-
Púkinn
-
Samtök Fullveldissinna
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Guðbjörn Jónsson
-
Guðmundur Ragnar Björnsson
-
gudni.is
-
Gunnar Pálsson
-
halkatla
-
Halldór Fannar Kristjánsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Haukur Baukur
-
Birgir Guðjónsson
-
Björn Heiðdal
-
Heimssýn
-
Himmalingur
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jón Agnar Ólason
-
Jens Guð
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jónas Björgvin Antonsson
-
Júlíus Sigurþórsson
-
Júlíus Brjánsson
-
Kári Harðarson
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Kristján Hreinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
kreppukallinn
-
Karl Tómasson
-
Lára Stefánsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Guðjón Baldursson
-
Haraldur Hansson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Mál 214
-
Máni Ragnar Svansson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Ólafur Als
-
Gísli Tryggvason
-
Jón Árni Sveinsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Sigfús Sigurþórsson.
-
Róbert Björnsson
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sandra Dögg
-
Ingi Geir Hreinsson
-
Einar Bragi Bragason.
-
Sigfús Þ. Sigmundsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón
-
Sigurjón Sigurðsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Kristján Logason
-
Styrmir Hafliðason
-
Svartinaggur
-
Sverrir Einarsson
-
Sveinn Arnarsson
-
Þarfagreinir
-
Þorsteinn Helgi Steinarsson
-
Tómas Þóroddsson
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Hrafn Jökulsson
-
Geiri glaði
-
Valgeir Ómar Jónsson
-
Vefritid
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Vilhjálmur Árnason
-
sto
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Björn H. Björnsson
-
Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Ég er hjartanlega sammála ţessum pćlingum ţínum Haukur. Eins og talađ út úr mínum munni.
Sigurjón, 10.12.2008 kl. 19:40