Rolling Stones og Bob Dylan með Like a rolling stone

Líklega er þetta fílíngurinn sem Stóns-aðdáandi Íslands nr. 1 er að elta til útlanda.

Bob Dylan samdi lagið Like a rolling stone árið 1965. Lagið var ekki með tilvísun í hljómsveitina. Hugmyndin kemur úr lagi Hank Williams - Lost Highway. Því er haldið fram að rolling stone sé slanguryrði yfir þá flækinga sem stálust með lestum. Þegar þeir hentu sér af lestum á ferð urðu þeir að rúlla í lendingu til að meiða sig síður í fallinu.

Stónsararnir krákuðu þó ekki lagið fyrr en árið 1995 á plötunni Stripped.

Tónlistartímaritið Rolling Stone útnefndi þetta besta lag allra tíma á lista sem þeir gáfu út í nóvember 2004. Kemur það okkur á óvart?

Hér hafa þeir fengið höfundinn með sér á svið í Brasilíu árið 1998. Þetta er ágætis helgarnammi fyrir Stóns og Dylan aðdáendur. Meira að segja í prýðilegum gæðum. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Ansi svalt, Gamla brýnið klikkar ekki þ.e :Dylan

bæ the way: flott músik hjá þér. Gott og þétt sánd

hilmar jónsson, 7.12.2008 kl. 02:13

2 Smámynd: Haukur Nikulásson

Þakka hrósið Hilmar.

Eyjólfur, takk fyrir fróðleikinn um Al Kooper. Það eina sem mig rámar í með hann er gömul vinyl plata með honum og Shuggie Otis sem hann var að kynna bráðungan til sögunnar. 

Haukur Nikulásson, 7.12.2008 kl. 13:33

3 Smámynd: Haukur Nikulásson

Ekki fer nú hjá því að maður viti næstum allt um Al Kooper eftir þetta

Haukur Nikulásson, 7.12.2008 kl. 16:02

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband