Össur brást trúnađi ríkisstjórnar - ţar međ er hún endanlega ónýt

Össur veit fullkomlega ađ ţađ á ađ ríkja trúnađur á ríkisstjórnarfundum. Ţetta hefur mađur vitađ í nokkur ár.

Ég lít svo á ađ Össur hafi brotiđ ţarna grundvallarreglu sem ekki verđi bakkađ út úr. Nú getur hann ekki leyft sér ađ bregđa fyrir sig trúnađarskyldu viđ ríkisstjórn ţegar hann er spurđur. Hann verđur aldrei trúverđugur hér eftir međ ađ velja frá hverju má kjafta og hverju ekki.

Hér skiptir engu máli hvort mađur er ánćgđur eđa ekki međ ţessa uppljóstrun Össurar, trúnađurinn fćst ekki aftur innan ţessarar ríkisstjórnar.

Sitji stjórnin ennţá eftir ţetta má af ţví ráđa hversu prinsipp-laust ţetta fólk er. Ţá er ţeim orđiđ allt leyfilegt. 


mbl.is Bókunin frá Össuri komin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Páll Geir Bjarnason

Trúnađur virkar ekki ţannig vćni. Hann ţarf ekki ađ virđa trúnađ viđ sjálfan sig. Ţetta er hans bókun og hann má ţví greina frá henni. Ţađ vćri annađ mál ef hann vćri ađ gaspra um bókanir og málflutning annarra af ríkisstjórnarfundum. Trúnađur er settur til ađ vernda 3ja ađila, og er ekki hugsađur á ţann veg ađ gera "leynifélag" og "leyndófundi" hjá ríkisstjórn.

Páll Geir Bjarnason, 8.12.2008 kl. 02:48

2 Smámynd: Haukur Nikulásson

Í ţessu tilviki skulum viđ vera ósammála Páll. Ég tel ađ viđ eigum eftir ađ heyra meira af ţessu tiltekna upphlaupi Össurar. Ég gćti ekki unniđ međ ţessum manni ţó ađ ég sé sammála afstöđu hans til Davíđs. Svona vinna menn ekki ţó málstađurinn sé góđur.

Haukur Nikulásson, 8.12.2008 kl. 10:46

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 264903

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband