4.12.2008 | 10:54
Hversu ósvífið má þetta verða áður en menn missa alla þolinmæði?
Hversu lengi er hægt að halda úti þessu rugli í Davíð Oddssyni? Hversu lengi getur Samfylkingin látið þetta dómgreindarleysi bankastjórans viðgangast.
Ég biðst fyrirfram afsökunar á þessari setningu: Var skynsemi sumra skilin eftir á skurðarborðinu í New York?
Hvernig væri að skaplausa liðið í Samfylkingunni færi að segja sig frá þessari ótrúlegu ríkisstjórn, þau eru búinn að vera valdalausar strengjabrúður í höndum Seðlabankastjórans ásamt Geir Haarde og eru ekki farinn að fatta það ennþá!
Davíð hótar að fara í pólitíkina aftur? Hann fór aldrei úr pólitíkinni til að byrja með. Leyfið honum að sprikla í atkvæðaveiðum ef honum sýnist svo. Það verður alltaf einhver hópur manna sem fylgir svona einræðisherra og besservisser, tökum því bara eins og menn. Þegar á reynir verður hann fyrir vonbrigðum, hann verður aldrei stjarna stjórnmálanna aftur og treður sér bara í ruslatunnu sögunnar með því.
Davíð ber fyrir sig bankaleynd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:01 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Kannski hefði þjóðin og ráðamenn átt að sýna Davíð skilning þegar hann vildi setja auðmönnum leikreglur. (fjölmiðlafrumvarp, aðvörun vegna rektrar banka osfrv.) Hefur Davíð gert eitthvað saknæmt?
Palli (IP-tala skráð) 4.12.2008 kl. 10:59
Davíð ber ábyrgð á þeim leikreglum sem hafa verið í gangi í fjármálakerfi Íslands, það var hans ríkisstjórn sem setti þær reglur. Davíð er bankastjóri seðlabankans sem minnkaði bindiskyldu í mars sem varð til þess að innlánastarfsemi gat hafist t.d. í Hollandi. Auðvitað ber Davíð ábyrgð.
Snorri (IP-tala skráð) 4.12.2008 kl. 11:16
Það er vitað að bindiskildan var minkuð til að EB færi ekki í hart eins og þeir gerðu við dani, þetta var víst flokkað undir viðskiptahindranir.
Svo voru nú þau lög sem sett voru á tímum DO orði úrelt á á ábyrgð þerra sem á eftir komu að breyta þeim í takt við tíman.
Eða er Gráskinna kanski bara málið.
Ekki það það er af nóu að taka ef fólk vill finna ástæður til að fjarlæga DO úr seðlabanka end er það orðið löngu tímabært.
ingi (IP-tala skráð) 4.12.2008 kl. 11:41