Skráđu ţig á www.kjosa.is - ef ţú vilt kosningar

Ég var ađ skrá mig á vefinn www.kjosa.is

Ţađ er sjálfsagt ađ efna til kosningar viđ breyttar ađstćđur.

Geir og Solla virkuđu bara flott viđ frambođ til öryggisráđsins, fjölgun sendiherra og sendiráđa, hćkkun launa sinna og annarra embćttismanna og viđ ađra almenna óráđsíu ţegar ţau gátu bađađ sig í erlendu lánsfé sem auđmennirnir komu međ hingađ inn í bankakerfiđ.

Sökudólgarnir eru allir fundnir, ţađ á bara eftir ađ kjósa ţá burtu. Ţađ er eđlilegt ađ ţeir vilji ekki víkja ţegar búiđ er ađ ná í nýtt lánsfé sem ţau geta leikiđ sér međ áfram og látiđ okkur borga til mjög langrar framtíđar. Ţessu fólki treysti ég ekki og vil nýjar kosningar sem allra fyrst.

Skráđu ţig á www.kjosa.is - Ţađ er ekkert rangt viđ ađ kjósa sem fyrst ţví sökudólgarnir eru langt frá ţví ađ vera ómissandi.


mbl.is 31,6% stuđningur viđ stjórnina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

ég skráđi mig , ţađ er eitthvađ ađ linknum hjá ţér ţví ef ég klikka á linkinn til www.kjosa.is ţá kemur upp stjórnborđiđ fyrir bloggiđ ţitt Haukur.. 

Óskar Ţorkelsson, 23.11.2008 kl. 15:49

2 Smámynd: Haukur Nikulásson

Takk Óskar, ţetta getur komiđ fyrir ef mađur skođar ţetta ekki eftir á. Búinn ađ laga ţetta.

Haukur Nikulásson, 23.11.2008 kl. 22:10

3 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Ég fékk martröđ, dreymdi ađ Framsókn og Samfó vćru međ meirihluta... lengi getur vont versnađ.

Ingvar Valgeirsson, 23.11.2008 kl. 22:36

4 Smámynd: Lára Stefánsdóttir

Enginn hefur enn getađ útskýrt fyrir mér hver tilgangurinn vćri međ kosningum núna. Ţetta hljómar dálítiđ eins og smjörklípa eđa smjörklessa fyrir mér.

Lára Stefánsdóttir, 23.11.2008 kl. 23:19

5 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

tilgangurinn í mínum huga er sá Lára ađ koma spillingaröflunum frá .. lesist sjálftektarflokkur.

Óskar Ţorkelsson, 24.11.2008 kl. 00:13

6 Smámynd: Haukur Nikulásson

Lára, ţetta er einfalt: Liđiđ sem hefur stjórnađ er međ allt á hausnum. Á öllum öđrum stöđum í samfélaginu er misheppnuđum stjórnendum skipt út.

Í stjórnmálum ţjóđarinnar er ţetta jafnvel enn mikilvćgara vegna ţess ađ ţar er fólk ađ međhöndla fjármuni sem ţađ á ekkert í og fer ţess vegna verr međ ţađ.

Ef ţú vilt kalla ţetta smjörklípu er ţađ í lagi mín vegna. 

Haukur Nikulásson, 24.11.2008 kl. 08:09

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Júní 2023
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.6.): 15
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 264307

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband