Hvað er rangt við að BERJAST FYRIR FRIÐI?

Ég skil stundum ekki bandaríkjamenn þó að ég telji mig hafa kynnst þeim mjög vel þegar ég starfaði fyrir Varnarliðið á Keflavíkurflugvelli. Þeir eiga það til að rjúka upp í ótrúlegan þjóðrembing þó svo að þeir hafi sjálfir komið að megninu til frá Evrópu og rutt burtu frumbyggjum indíána og síðan flutt inn þræla frá Afríku.

Mér finnst það kaldhæðni að halda því fram að hermenn bandaríkjamanna séu að þjást fyrir bandarísku þjóðina þegar þeir eru staddir í Vietnam, Afganistan og Írak! - Hér er ekki heil brú í röksemdarfærslunum.

Þeir eru að murka lífið úr öðru fólki í fjarlægum löndum fyrir valdhafana en ekki þjóðina. Þeir eru sendir þúsundir kílómetra út í heim til að berjast fyrir friði (eða var það olía, völd og áhrif...?)


mbl.is Obama ver McCain
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband