Er formennska í íţróttafélögum stökkpallur fyrir upprennandi pólitíkusa?

Ţróttur er eitt af mínum hjartfólgnu íţróttafélögum, hin eru TBR og GKG. Í átta ár var ég stjórn félagsins og tel ađ ég hafi lagt mitt fram ţar eins og svo margir ađrir. Var líka ţátttakandi í fótbolta og hafđi gott og gaman af.

Síđan 1994 hef ég bara fylgst međ félaginu úr fjarlćgđ og fundist félaginu vera mislagđar hendur í mörgu, sérstaklega fjármálum. Ţađ var ađ mörgu leyti jákvćtt ađ félagiđ fluttist í Laugardalinn en ţađ hefur sýnt sig í ljósi sögunnar ađ vera mjög dýrkeypt ţví félagiđ er nú eignalaust međ öllu í dag. Rekstur undanfarinna ára hefur veriđ á kostnađ eigna meira og minna frá ţví mađur hćtti. Á ţeim tíma var unnin sjálfbođavinna viđ uppbyggingu eigna sem tíđkast ekki í dag.

Á vefsíđu félagins um daginn var tilkynnt ađ formađurinn Kristinn Einarsson hyggđist hćtta og ţađ yrđi gengiđ til kosninga. Í athugasemd međ fréttinni kom spurning frá Jóni Ólafssyni um ţađ hvort einhver hefđi bođiđ sig fram og síđan önnur frá mér ţar sem ég spurđist fyrir hvort ekki vćri upplagt ađ Guđrún Inga Sívertsen vćri ekki upplögđ í ađ taka viđ, ţađ myndi jú styrkja stöđu hennar innan KSÍ og auk ţess ćtti hún ađ vera vel ađ sér í fjármálum. Af einhverjum ástćđum hvarf fréttin og athugasemdirnar okkar Jóns.

Ég mćtti ekki á ađalfund en ţar var borgarfulltrúi Sjálfstćđisflokksins Jórunn Frímannsdóttir kosin í stjórn ásamt manni sínum Sigurbirni Jónassyni og, ađ ţví er virđist, öđrum vinum og kunningjum.

Ég hef ekki séđ nein viđbrögđ viđ kosningu Jórunnar og manns hennar. Finnst sjálfum skrýtiđ ađ mannfćđin sé svo mikil innan félagsins ađ hjón séu nú kosin í ađalstjórn, auk ţess sem ţađ er sjaldan taliđ ćskilegt ađ stjórnir hverfi af vettvangi í heilu lagi eins og nú gerist. Ţađ vantar ţá öll tengsl viđ fortíđina ţegar svo gerist.

Einnig finnst mér ţađ aukast ađ stjórnmálamenn láti kjósa sig í stjórnir íţróttafélaga og nýlegt er dćmiđ um Guđlaug Ţór Ţórđarson sem formann Fjölnis. Ţađ virđist vera nokkuđ ljóst ađ hér fara hagsmunir saman. Ţađ er auđveldara fyrir íţróttafélagiđ ađ fá fjármagn ef tengsl viđ borgarstjórn eru svona náin og stjórnmálamennirnir fá formennskuna í félaginu í CV-iđ sitt. Er ţetta góđ ţróun mála?

Skv. uppl. af vef borgarstjórnar er Jórunn starfandi viđ hjúkrun um kvöld og helgar hjá Sóltúni. Sem borgarfulltrúi á fullum launum er hún í ţessum nefndum ađ auki: Borgarráđ, varamađur. Stjórn eignasjóđs, formađur. Skipulagsráđ. Velferđarráđ, formađur. Stjórn Faxaflóahafna. Hverfisráđ Laugardals. Stjórnkerfisnefnd. Í fulltrúaráđi Eirar. Í fulltrúaráđi Skjóls, varamađur. Í stjórn og fulltrúaráđi Skógarbćjar, varamađur. Í stýrihóp um búsetuúrrćđi eldri borgara. - Manni verđur bara spurn, hvenćr finnur hún tíma fyrir störf sem formađur Ţróttar?

Ţar sem fréttin og athugasemdirnar hurfu af vefsíđu félagsins (sem einhver má reyna ađ útskýra) vil ég hafa ţessa umrćđu hér en ekki ţar sem athugasemdir eiga ţađ til ađ týnast.

Er Ţróttur kominn í ţá stöđu ađ vera orđinn ţurfalingur í borgarkerfinu? 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

eitthvađ spúkí í gangi hjá ţrótt sýnist mér...  

Óskar Ţorkelsson, 6.5.2008 kl. 12:18

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 265745

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband