Ţróttur er eitt af mínum hjartfólgnu íţróttafélögum, hin eru TBR og GKG. Í átta ár var ég stjórn félagsins og tel ađ ég hafi lagt mitt fram ţar eins og svo margir ađrir. Var líka ţátttakandi í fótbolta og hafđi gott og gaman af.
Síđan 1994 hef ég bara fylgst međ félaginu úr fjarlćgđ og fundist félaginu vera mislagđar hendur í mörgu, sérstaklega fjármálum. Ţađ var ađ mörgu leyti jákvćtt ađ félagiđ fluttist í Laugardalinn en ţađ hefur sýnt sig í ljósi sögunnar ađ vera mjög dýrkeypt ţví félagiđ er nú eignalaust međ öllu í dag. Rekstur undanfarinna ára hefur veriđ á kostnađ eigna meira og minna frá ţví mađur hćtti. Á ţeim tíma var unnin sjálfbođavinna viđ uppbyggingu eigna sem tíđkast ekki í dag.
Á vefsíđu félagins um daginn var tilkynnt ađ formađurinn Kristinn Einarsson hyggđist hćtta og ţađ yrđi gengiđ til kosninga. Í athugasemd međ fréttinni kom spurning frá Jóni Ólafssyni um ţađ hvort einhver hefđi bođiđ sig fram og síđan önnur frá mér ţar sem ég spurđist fyrir hvort ekki vćri upplagt ađ Guđrún Inga Sívertsen vćri ekki upplögđ í ađ taka viđ, ţađ myndi jú styrkja stöđu hennar innan KSÍ og auk ţess ćtti hún ađ vera vel ađ sér í fjármálum. Af einhverjum ástćđum hvarf fréttin og athugasemdirnar okkar Jóns.
Ég mćtti ekki á ađalfund en ţar var borgarfulltrúi Sjálfstćđisflokksins Jórunn Frímannsdóttir kosin í stjórn ásamt manni sínum Sigurbirni Jónassyni og, ađ ţví er virđist, öđrum vinum og kunningjum.
Ég hef ekki séđ nein viđbrögđ viđ kosningu Jórunnar og manns hennar. Finnst sjálfum skrýtiđ ađ mannfćđin sé svo mikil innan félagsins ađ hjón séu nú kosin í ađalstjórn, auk ţess sem ţađ er sjaldan taliđ ćskilegt ađ stjórnir hverfi af vettvangi í heilu lagi eins og nú gerist. Ţađ vantar ţá öll tengsl viđ fortíđina ţegar svo gerist.
Einnig finnst mér ţađ aukast ađ stjórnmálamenn láti kjósa sig í stjórnir íţróttafélaga og nýlegt er dćmiđ um Guđlaug Ţór Ţórđarson sem formann Fjölnis. Ţađ virđist vera nokkuđ ljóst ađ hér fara hagsmunir saman. Ţađ er auđveldara fyrir íţróttafélagiđ ađ fá fjármagn ef tengsl viđ borgarstjórn eru svona náin og stjórnmálamennirnir fá formennskuna í félaginu í CV-iđ sitt. Er ţetta góđ ţróun mála?
Skv. uppl. af vef borgarstjórnar er Jórunn starfandi viđ hjúkrun um kvöld og helgar hjá Sóltúni. Sem borgarfulltrúi á fullum launum er hún í ţessum nefndum ađ auki: Borgarráđ, varamađur. Stjórn eignasjóđs, formađur. Skipulagsráđ. Velferđarráđ, formađur. Stjórn Faxaflóahafna. Hverfisráđ Laugardals. Stjórnkerfisnefnd. Í fulltrúaráđi Eirar. Í fulltrúaráđi Skjóls, varamađur. Í stjórn og fulltrúaráđi Skógarbćjar, varamađur. Í stýrihóp um búsetuúrrćđi eldri borgara. - Manni verđur bara spurn, hvenćr finnur hún tíma fyrir störf sem formađur Ţróttar?
Ţar sem fréttin og athugasemdirnar hurfu af vefsíđu félagsins (sem einhver má reyna ađ útskýra) vil ég hafa ţessa umrćđu hér en ekki ţar sem athugasemdir eiga ţađ til ađ týnast.
Er Ţróttur kominn í ţá stöđu ađ vera orđinn ţurfalingur í borgarkerfinu?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:46 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandiđ okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur ađ breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnađartillögur fyrir íslenska ţjóđ
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 265745
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
-
Ævar Rafn Kjartansson
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Benedikt Halldórsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bleika Eldingin
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Nanna Guðrún Marinósdóttir
-
Dofri Hermannsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Egill Jóhannsson
-
Egill Rúnar Sigurðsson
-
Einar Guðjónsson
-
Elfur Logadóttir
-
Eurovision
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
Hin fréttastofan
-
Púkinn
-
Samtök Fullveldissinna
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Guðbjörn Jónsson
-
Guðmundur Ragnar Björnsson
-
gudni.is
-
Gunnar Pálsson
-
halkatla
-
Halldór Fannar Kristjánsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Haukur Baukur
-
Birgir Guðjónsson
-
Björn Heiðdal
-
Heimssýn
-
Himmalingur
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jón Agnar Ólason
-
Jens Guð
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jónas Björgvin Antonsson
-
Júlíus Sigurþórsson
-
Júlíus Brjánsson
-
Kári Harðarson
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Kristján Hreinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
kreppukallinn
-
Karl Tómasson
-
Lára Stefánsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Guðjón Baldursson
-
Haraldur Hansson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Mál 214
-
Máni Ragnar Svansson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Ólafur Als
-
Gísli Tryggvason
-
Jón Árni Sveinsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Sigfús Sigurþórsson.
-
Róbert Björnsson
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sandra Dögg
-
Ingi Geir Hreinsson
-
Einar Bragi Bragason.
-
Sigfús Þ. Sigmundsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón
-
Sigurjón Sigurðsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Kristján Logason
-
Styrmir Hafliðason
-
Svartinaggur
-
Sverrir Einarsson
-
Sveinn Arnarsson
-
Þarfagreinir
-
Þorsteinn Helgi Steinarsson
-
Tómas Þóroddsson
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Hrafn Jökulsson
-
Geiri glaði
-
Valgeir Ómar Jónsson
-
Vefritid
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Vilhjálmur Árnason
-
sto
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Björn H. Björnsson
-
Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
eitthvađ spúkí í gangi hjá ţrótt sýnist mér...
Óskar Ţorkelsson, 6.5.2008 kl. 12:18