3.5.2008 | 08:40
Napóleon endurfæddur?
Ekki veit ég hvern Stefán Eiríksson er að reyna að sannfæra. Öll þjóðin sá í sjónvarpi hvað fór fram þarna við Rauðavatn og það var að lögreglan ætlaði sér að efna til óeirða. Þeir mættu með óeirðaátfittið en ekki vörubílstjórarnir. Ekki ætla ég að afsaka vitleysuna í bílstjórunum heldur, þeir höguðu sér eins og börn en það var lögreglan sem missti sig, svo einfalt var það.
Ég held að Stefán sé alveg að tapa sér með því að fara fram á árángurstengd laun. Ef svo væri ætti dómgreind og frammistaða yfirmanna lögreglunnar við Rauðavatn að gera þá launalausa þetta árið. GAS!-GAS!-GAS!
Það sem gerðist var óumflýjanlegt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:44 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Stefán er gamall blaðamaður á Mogganum, sem og Björn Bjarna. Eitthvað tengist ríkislögreglustjóri blaðinu ... Í því ljósi ber að skoða umfjöllun Blaðsins 24 klukkutímar og leiðarans í Mbl. í dag. Tengslin eru sterk inn á þessi blöð og gagnrýni þeirra á störf lögreglunnar í samræmi við það.
Gandálfur (IP-tala skráð) 3.5.2008 kl. 09:02
En takið eftir að á mbl.is í gær var verið að tjá að það sé orðið svo mikið um árásir hér það sé verra en í nágrannalöndum okkar og þeir verði bara að fá stuðbyssur (TASER GUN) til að ráða við almúgann en svo kemur Tefán Eiríksson Lögreglustjóri í mbl í dag og segir á einum stað
"Við búum í gríðarlega góðu og öruggu samfélagi. Íslenska lögreglan vinnur að verkefnum með lögreglunni í Ósló. Þar glímir lögreglan við meiri vanda en er hér á landi. Ofbeldisbrot eru helmingi tíðari í Ósló en á Íslandi"
Ha ha ha maður grætur af hlátri því þessi yfirlýsing hans er þvert á það sem landsþingið var að krefjast og allt önnur hlið og saga af málum heldur en þeir sögðu þar gaman þegar að fólkið sem að maður vill treysta og fer með mikil völd er orðið tvísaga á einum og sama sólarhringnum eða innan 24 klst maður spyr sig eru þeir upp á móti hvor oðrum þessir herrar eða vita þeir ekkert hvernig þeir eiga að koma sér úr aðstæðunum sem þeir sköpuðu nema með umræðu um vopn til að hræða okkur
Guðmundur (IP-tala skráð) 3.5.2008 kl. 09:16
Það er ekki rétt Einar. Lögreglan setti upp gular varnarlínur. Þeir fóru síðan ítrekað út fyrir þessar línur og sóttu að mótmælendum og það var aldrei vafi á að þeir fóru yfir strikið í bókstaflegum skilningi. Vel má vera að gasmaðurinn hafi hlýtt fyrirmælum, þau voru hins vegar röng og hann mátti jafnvel sjálfur vita það á staðnum að svo var þegar hann er kominn út fyrir varnarlínuna í algerlega óþarfa sókn að fólkinu.
Gasmaðurinn valdi þetta starf, hann valdi líka ð hlýða dómgreindarlausum yfirmönnum. Ef hann hefur við einhvern að sakast út af því að vera almennt atlægi fyrir vikið þá er það vinnuveitandi hans.
Haukur Nikulásson, 3.5.2008 kl. 09:20
Miðað við frammistöðu og dómgreind lögreglunnar undanfarið vil ég ekki bæta í vopnabúrið hjá þeim. Þeir hafa það sem þarf. Við lendum í sama vítahringnum og Bandaríkjamenn ef það gerist.
Haukur Nikulásson, 3.5.2008 kl. 09:31
sammála þér Haukur, þessi lögregluaðgerð var fyrirfram ákveðin og þegar engin læti voru þá skóp lögreglan lætin sjálf með ógnandi framkomu og hreinum árásum á borgarana eins og þú lýsir sjálfur .þegar þeir rjúka hvað eftir annað yfir þá línu sem þeir þó settu sjálfir niður..
Ef miða á við ofbeldi hér og í Oslo þá er oslo lögreglan að fást við' skipulögð glæpagengi sem eru vopnuð til tannanna Samt er oslo lögreglan
Óvopnuð oftast nær þótt hún hafi aðgang að skotvopnum í bílunum og sérsveitin er snögg á staðinn um leið og einhverjir ógnandi tilburðir gerast. En aldrei er lögreglan í Oslo ógnandi gagnvart vegfarendum eða borgurum noregs.. Aldrei. Framkoma norskra lögreglumanna er til eftirbreytni fyrir lögregluna hér á landi, ákveðin, kurteis fram í fingurgóma, hrokalaus.. en ef í harðbakkan slær þá gefurur þig því þeir munu ná tökum á ástandinu án þess að hleypa öllu í bál og brand.. í noregi er lögreglan virt.. annað en hér á landi enda hefur íslenska lögreglan drullað upp á bak áratugum saman í samskiptum við hinn almenna borgara.
skrifað í word og skeitt inn í opera.. verður skrítinn textinn.. Skari
Óskar Þorkelsson, 3.5.2008 kl. 11:20
Þetta er allt í góðu lagi með textann þinn Óskar. Við erum meira sammála hér en um ESB
Haukur Nikulásson, 3.5.2008 kl. 11:45
Heyr, heyr Óskar.
alva (IP-tala skráð) 3.5.2008 kl. 14:52