1.5.2008 | 21:20
Íhaldið á mesta hugsunarlausa fylgið af öllum flokkum - Ég var þar!
það ótrúlega sterkt að vera Sjálfstæðismaður. Ég þekki það og var það í rúm 30 ár. Ástæðurnar voru fyrst og fremst þessar. Uppalinn af foreldrum, skynsama og ríka fólkið kaus íhaldið. Hinir nöldruðu bara og voru reiðir. En helsta ástæðan var samt alltaf bara að kjósa í hugsunarleysi.
Ég skil ekki hvernig flokknum er endalaust fyrirgefnar syndirnar. Forystan beitti sérstökum brögðum til að koma dæmdum þjófi á þing. Þá var mælirinn fullur hjá mér. Hvers vegna er svo mikil mannfæð að það þurfti að þröngva einum latasta þingmanni sögunnar inn á þing ferskum úr afplánun? Vissi hann eitthvað sem ekki mátti heyrast? Mátti búast við að hann syngi annað en brekkusöngva?
Það sem sá dæmdi gerði er þó hrein smán við hliðina á því þegar Árni Mathiesen seldi bróður sínum og vinum megnið af eignum varnarliðsins á hálfvirði. Ekkert bólar á rannsókn á því máli og því haldið dauðu í þinginu þrátt fyrir að Atli Gíslason hafi reynt að koma þeirri rannsókn áfram. Einnig eru stöðuveitingar í kerfinu svo margar og ógeðfelldar að ég færi í sérstaklega vont skap við að telja það upp núna.
Samfylkingin á ekki jafn hugsunarlaust fylgi, enda reitist það núna af flokknum í réttu hlutfalli við endurteknar þotuferðir utanríkisráðherra til að dúlla sér á NATO-fundum og draumnum um að leysa stríðið fyrir botni Miðjarðarhafs á meðan Róm brennur hér heima.
Ofangreind mál sýna mér svo ekki verður um villst, að heiðarleiki stjórnmálamanna skiptir þorra kjósenda engu máli! Hvernig getur hinn almenni borgari búist við að fá almennilega, vel vinnandi og heiðarlega ríkisstjórn þegar hann gefur ekki skít í það hvern hann kýs? Er ekki þjóðin bara að fá það sem hún á skilið?
Fylgi við Samfylkingu og ríkisstjórn minnkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:23 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Jú, þjóðin kaus þetta. Ég reikna þó með að flestir hefðu viljað sjá ríkisstjórn Samf. og VG. En völdin eru freistandi. Og Samfylkingin hefur fallið á öllum prófum eftir kosningar. Bretar eiga málshátt sem gildir um allar ríkisstjórnir. Hann er svona: Every government is bad, but this one is real shit!
Þorsteinn Úlfar Björnsson (IP-tala skráð) 1.5.2008 kl. 21:56
Jú því miður þá eigum við þetta skilið. Þó eru örfáar heiðarlegar undantekningar, en ég býst við að við þurfum að súpa seiðið með öllum hinum.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 2.5.2008 kl. 13:09
Jú hún er að því. Ég er að þessu sinni saklaus en hélt samt að það væri einhver innistæða fyrir fagra Íslandinu þeirra Samfylkingarmanna. En þetta hefur bara reynst vera illa upphitaður miðjumoðsvellingur sem að auki virðist ofsaltaður. Allavega fyrir minn smekk. Fylgi Sjálfstæðisflokksins gegnum tíðina virðist svo vera verðugt rannsóknarverkefni sagnfræðinga, sálfráðinga, atferlisfræðinga, hagfræðinga, markaðsfræðinga, prestastéttarinnar og allra annarra sem vilja vita hvernig hægt er að vera ekkert, gera ekkert og auka vinsældir sínar fyrir vikið.
Ævar Rafn Kjartansson, 3.5.2008 kl. 00:13
Já og auðvitað vissi hann meira en eitthvað.... gleymdi að koma því að.
Ævar Rafn Kjartansson, 3.5.2008 kl. 00:15