4.3.2008 | 09:31
Kennið Sóleyju prósentureikning
Ég er sammála því að refsingar vegna brota af þessu tagi eru til skammar.
Ég hef ekki haft mikið álit á Sóleyju Tómasdóttur og hennar málflutningi en ég skal deila með henni andúð á útgjöldum til öryggis- og varnarmála. Sem ritari stjórnmálaflokks er hún hins vegar grátlega illa að sér í prósentureikningi sbr. þessa klausu í bloggfærslu hjá sér. Þar sem hún gefur ekki kost á athugasemdum þarf að koma þessu óbeint til hennar. Þar sem málflutningur hennar gengur út á hátt hlutfall þarf hún að gæta betur að sér, því hér verður henni á að tífalda hlutina.
Sóley segir:
"Á Íslandi eru líkurnar á stríði og hryðjuverkum hverfandi. Árið 2005* komu 283 konur í Kvennaathvarfið. Þessar 283 konur eru bara þær konur sem ekki hafa átt í önnur hús að venda þegar ástandið vegna ofbeldis af hálfu maka var orðið óbærilegt. Þessar 283 konur eru næstum 1% þjóðarinnar og 2% lifandi kvenna.
Ég velti því fyrir mér hvort ríkisstjórnin sé með á nótunum þegar svo stórt hlutfall þjóðarinnar býr við stöðuga ógn um ofbeldi af hálfu maka. Getur verið að öryggis- og varnarmál væru skilgreind með öðrum hætti ef konur hefðu greiðari aðgang að hinu þrískipta ríkisvaldi okkar Íslendinga?"
Hér er um að ræða nálega 1 promille sem er þá einn þúsundasti í stað einn hundraðasti. Stjórnmálamaður sem ætlar sér að starfa við að útdeila fé almennings mætti hafa stærðfræðina aðeins betur á hreinu.
Skilorðsbundið fangelsi fyrir árás á eiginkonu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:12 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Afi minn sagði einhverntíman að hjá kommúnistum helgaði tilgengurinn meðalið, hann var að tala um Alþýðubandalagið. Mér finnst gæta þess enn þann dag í dag hjá þeim sumum, alls ekki öllum, en þeir eru til innan raða Vinstri grænna sem vilja heldur hafa það sem hljómar betur í þeirra eyrum, en að hafa sannleikann að leiðarljósi. Synd, því að mörgu leyti eiga þeir erindi í stjórnmálaumræðuna.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.3.2008 kl. 09:38
Ég held, Cesil, að Sóleyju hafi orðið á mistök frekar en að hún sé viljandi að skreyta umræðuna sína. Við getum öll dottið í svona mistök, en þau eru vönd ef þeim er ætlað að vera grunnur umræðunnar.
Haukur Nikulásson, 4.3.2008 kl. 10:08