13.2.2008 | 15:58
Upptaka evru þarf hvorki að þýða ESB aðild né sjálfstæðisafsal
Mér finnast það óskiljanlegar úrtölur að íslendingar geti ekki tekið upp annan gjaldmiðil en krónuna án inngöngu í ESB.
Fjöldamörg smáríki í heiminum eru ekki með eigin gjaldmiðil og halda sínu sjálfstæði þrátt fyrir það. Manni sýnist að enn séu öfl á Íslandi sem vilji halda okkur í hreinni tímaskekkju og ekki bara í sambandi við gjaldmiðilinn.
Það er líka tímabært að losa okkur út úr því ófrelsi og heimsmetsokri sem felst í dýrvitlausri landbúnaðarstyrkjastefnu, ofurtollum, vörugjöldum og öðru sem hindrar að íslendingar taki alvöru forystu í viðskiptafrelsi í heiminum.
Stærstu mistökin yrðu samt þau að ganga samhliða í ESB og tapa þar með sjálfstæðinu sem var svo torfengið eftir margra alda baráttu.
Hægfara evruvæðing skaðleg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Haukur! Mér sýnist þú vera að ætlast til að lagðar verði af flesta lífæðar Sjálfstæðisflokksins. Þú ert ekkert að ráðast á kotbýlin, enda lítið þar að hafa.
Vandamál okkar hefur lengi verið að þjóðina vantar góða stjórnendur fyrirtækja. Ef við hefðum góða stjórnendur fyrirtækja, væri ekki svona mikil átök í sambandi við gjaldmiðilinn.
Þegar við áttum okkur á því að það er ekki pappírnum að kenna þó manni líki ekki bréfið sem maður fær, þá erum við að nálgast skilning á því hvers vegna verðlag er eins og það er hjá okkur.
Vonandi náum við því áður en við glötum sjálfstæði okkar.
Guðbjörn Jónsson, 13.2.2008 kl. 21:45
Sjá forsíðu Fréttablaðsins í dag, vhar Jürgen Stark, stjórnarmaður í Evrópska seðlabankanum, fjallar um einhliða upptöku Evru. Hann segir t.d. : "Seðlabanki Evrópu er á móti einhliða upptöku Evru og mun ekki styðja við slíkt. Þá hefur þessi afstaða líka verið staðfest af sjálfu Evrópusambandinu".
Sumsé, það er verið að reyna allt til að þvinga lönd til að ganga í sambandið.
Hinsvegar er vitað að Bandaríkin hafa ekkert á móti því að önnur lönd noti Bandaríkjadali sem gjaldmiðil. Möguleiki?
Ingvar Valgeirsson, 14.2.2008 kl. 14:11
Við vorum einmitt að ræða þetta í dag hvernig ESB reynir að þvinga okkur til fylgislags með ýmist alls kyns duldum hótunum og/eða fagurgala.
Haukur Nikulásson, 14.2.2008 kl. 15:46
Mér hefur sýnst að Norðmenn hafi það ágætt án aðildar. Annars er jú vitað mál að okkur verður troðið þarna inn á endanum - ef kosið verður um málið hérlendis og aðild hafnað verður bara kosið aftur nokkrum árum seinna þangað til aðild verður samþykkt - þá verður aldrei kosið aftur.
Ingvar Valgeirsson, 16.2.2008 kl. 17:59