Meira af Bobby Darin - Hann var líka góđur í eftirhermunum

Ţađ kom mér á óvart ađ mađur skyldi ekki hafa vitađ meira um Bobby Darin. Hann er greinilega stórlega vanmetinn í sögulegu samhengi. Í ţessu myndskeiđi sýnir hann hversu góđur hann var í ađ herma eftir helstu stórleikurum ţess tíma.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

Ţessi mynd í gćr kom mér mjög á óvart, ég hafđi ekki hugmynd um ţennan mann eđa hans feril.

Óskar Ţorkelsson, 9.2.2008 kl. 12:36

2 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Sammála ţetta kom á  óvart mjög/en Leikstjóri og ađalleikarin eru frábćrir,reyndar sami mađurin/Halli  gamli

Haraldur Haraldsson, 9.2.2008 kl. 18:01

3 Smámynd: Jens Guđ

  Ég er ekki mikiđ fyrir raulara (croonera).  Ég nota ţó orđiđ raulari í jákvćđri merkingu.  Ég er ađ tala um menn eins og Frank Sinatra,  Nat King Cole,  Bing Grosby og ţannig söngvara.  Ţessa náunga sem sungu frekar lágstemmt í samanburđi viđ Elvis Presley og Little Richard og brúkuđu stórsveitarútsetningar. 

  Bobby Darin tilheyrir hópi ţessara raulara.  En hann rokkađi líka smá.  Ég hef gaman ađ sumu međ honum.  Til ađ mynda túlkun hans á Makka hníf.  Mér ţótti gaman ađ sjá ađ Bobby var anti-rasisti.  Ţađ vissi ég ekki ţó ađ ég hafi vitađ ađ hann var demókrati.

Jens Guđ, 10.2.2008 kl. 01:49

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband