Meira af Bobby Darin - Hann var líka góður í eftirhermunum

Það kom mér á óvart að maður skyldi ekki hafa vitað meira um Bobby Darin. Hann er greinilega stórlega vanmetinn í sögulegu samhengi. Í þessu myndskeiði sýnir hann hversu góður hann var í að herma eftir helstu stórleikurum þess tíma.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

Þessi mynd í gær kom mér mjög á óvart, ég hafði ekki hugmynd um þennan mann eða hans feril.

Óskar Þorkelsson, 9.2.2008 kl. 12:36

2 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Sammála þetta kom á  óvart mjög/en Leikstjóri og aðalleikarin eru frábærir,reyndar sami maðurin/Halli  gamli

Haraldur Haraldsson, 9.2.2008 kl. 18:01

3 Smámynd: Jens Guð

  Ég er ekki mikið fyrir raulara (croonera).  Ég nota þó orðið raulari í jákvæðri merkingu.  Ég er að tala um menn eins og Frank Sinatra,  Nat King Cole,  Bing Grosby og þannig söngvara.  Þessa náunga sem sungu frekar lágstemmt í samanburði við Elvis Presley og Little Richard og brúkuðu stórsveitarútsetningar. 

  Bobby Darin tilheyrir hópi þessara raulara.  En hann rokkaði líka smá.  Ég hef gaman að sumu með honum.  Til að mynda túlkun hans á Makka hníf.  Mér þótti gaman að sjá að Bobby var anti-rasisti.  Það vissi ég ekki þó að ég hafi vitað að hann var demókrati.

Jens Guð, 10.2.2008 kl. 01:49

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband