30.1.2008 | 08:41
Núna fyrst fer að reyna á stjórnkænsku
Það hefur aldrei verið tiltökumál að stjórna fyrirtækjum þegar allt er á ofsafenginni uppleið. Velgengnin er nefnilega auðveld.
Þegar blikur eru á loft og órói kemur á verðbréfamarkaði reynir fyrst á það hversu góðir stjórnendur eru í raun og veru. Snjallir stjórnendur geta séð tækifæri í slíku ástandi á meðan aðrir panikka.
Það er ekki hægt að óska eftir öðru en að mönnum takist að treysta varnir í efnahagsmálum og komast út úr aðsteðjandi niðursveiflu án þess að það komi til algerrar örvæntingar.
Það gæti verið lag fyrir íslensku þjóðina að nota nú tækifærið og hefja nýja sókn í lífskjörum með því að breyta því sem er tímabært að henda út úr kerfinu okkar. Gera Ísland að alvöru vöru- og fjármálamiðstöð í þessum heimshluta. Það verður aðeins gert með því að fella niður tolla og vörugjöld og gera landið að vörufrísvæði.
Einnig verða stjórnvöld að sýna að þau ætli að styðja við bakið á fjármálastofnunum með því að skapa viðunandi starfsumhverfi og ekki síst í gjaldeyrismálum. Þetta gerist ekki átakalaust og það þarf að huga að mörgu en það verður að hefja breytinguna því annars er hætt við að aðrar þjóðir verði á undan okkur í þessum efnum. Það hljóta allir að sjá að gamlar hömlur í tolla og gjaldeyrismálum ganga ekki lengur.
Mörgum hefur þótt bankarnir vera frekir til fjárins undanfarin ár og það með réttu. Hins vegar er engum greiði gerður með því að vinna sérstaklega gegn þeim í gegnum stjórnkerfi landsins og þar með talið hjá Seðlabankanum þar sem aðalbankastjórinn lætur stjórnast af öðrum hvötum en þjóðhagslegum.
Í hverfulum fjármálaheimi eru stórar gróðatölur fljótar að breytast í andhverfu sína. Efnahagslíf á Íslandi þolir ekki að bankarnir verði fyrir alvarlegum skakkaföllum og það græðir enginn á því að þeir fari illa út úr niðursveiflu. Viljum við missa eignarhald þeirra til erlendra stórbanka?
Núna fyrst mun því reyna fyrir alvöru á það hvort stjórnendur fjármálafyrirtækjanna eru launa sinna virði og einnig hvort stjórnmálamenn kunna að vinna við komandi krappari kjör en þá gósentíð í uppgangi sem verið hefur verið í nær óslitin 13 ár.
Hætt við yfirtöku á NIBC | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:49 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson