29.1.2008 | 19:35
Stærðfræðiþraut
Sigurgeir smiður kom í morgun og yfir kaffibolla lagði hann fyrir mig stærðfræðiþraut sem var svona:
10 + 10 = 4
Hvernig færðu jöfnuna til að passa með tveimur strikum? Spurði Sigurgeir.
Ég horfði drjúga stund á þetta og sá ekki hvernig hann fengi jöfnuna rétta með tveimur strikum. En svo svaraði ég: Það þarf ekkert að gera við þessa jöfnu vegna þess að hún stenst eins og hún er framsett.
Ég set þetta þá til ykkar og spyr:
Hvernig færðu jöfnuna til að passa með tveimur strikum ?
Hvernig skýrirðu það að hún standist eins og hún er?
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Það er hugsanlega hægt að setja tvö lárétt strik ofan á 1 og 1 þannig að útkoman verði T0 + T0 = 4.
En hvernig færð þú það út að helmingurinn af 8 sé 3? Prófaðu að fjarlægja vinstri hlutann af 8. Hægri hlutinn, það sem eftir stendur, er þá 3.
Jens Guð, 29.1.2008 kl. 19:50
Mér nægir eitt strik!
?
Sigurður Ásbjörnsson, 29.1.2008 kl. 19:55
Æ, þetta átti að vera skástrik yfir samasem merkið.
Sigurður Ásbjörnsson, 29.1.2008 kl. 19:57
Jens er með fyrri hlutann réttan. Danskætttaða nafnið hans hefur kannski hjálpað í því tilviki. Ég get ekki gefið vísbendingu um síðari spurninguna því þá gef ég svarið.
Haukur Nikulásson, 29.1.2008 kl. 22:50
Þetta með eina strikið er aðeins og auðveld útganga Sigurður. Góður þessi með áttuna.
Sem aukanúmer megið þig reyna að fá útkomuna 1000 með því að nota bara töluna 8. Samlagning, frádráttur, deiling og margföldun er leyfileg.
Dolli smiður var með þessa: Hvernig leiðréttið þið þessa jöfnu með einu striki: 5 + 5 +5 = 550 (Hér má ekki nota aðferðina hans Sigurðar að breyta = í ekki =)
Haukur Nikulásson, 29.1.2008 kl. 23:27
Tölvumennirnir hafa greinilega ekki ratað hingað inn, en þeir hefðu getað sagt hinum að tveir í tvíundarkerfi er 10 þannig að jafnan stenst óbreytt.
Haukur Nikulásson, 1.2.2008 kl. 15:54