20.12.2007 | 23:13
Er kjósendum viðbjargandi?
Hvernig dettur mönnum í hug að öðruvísi fari þó BíBí frændi segi sig frá ráðningarmálinu. Héldu menn í alvöru að Árni dýralæknir myndi skipa einn af þremur mjög vel hæfum í stað Davíðssonar sem er tveimur flokkum neðar sem hæfur?
Við horfum upp á endalausa einkavinavæðingu og frændráðningar í lykilstöður hjá hinu opinber óháð því hvort launaðar nefndir hafi aðra skoðun. Hæfisnefndir á vegum ríkisins má skv. þessu leggja niður því það er bara ekkert farið eftir þeim. Hvers konar heimska er það að leggja í kostnað við hæfisnefndir þegar það hefur engan tilgang þegar að ráðningunni kemur?
Kjósendur verða að sjálfsögðu búnir að gleyma þessu öllu fyrir næstu kosningar. Mér er skapi næst að lýsa því yfir að hugsunarleysi meirihluta kjósenda verðskuldi að það megi taka af þeim atkvæðisréttinn. Hvernig á annars að túlka svona orð gamallar konu úr vesturbænum: "Ég spái ekkert í pólitík... kýs bara Sjálfstæðisflokkinn af gömlum vana!"
Þorsteinn Davíðsson skipaður héraðsdómari | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:15 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
já og þetta beint ofaní einkavinavæðinguna á keflavíkurflugvelli.. eða einkabróðurvæðinguna.. Árni Matthísen er GERSPILLTUR !
Um já íslendingar eru fífl upp til hópa og kjósa yfir sig gráðuga aumingja sem þeir svo styðja með ráð og dáð til ða breiða yfir eigin heimsku !
Óskar Þorkelsson, 20.12.2007 kl. 23:17
Þarna er maður ekki sammála þessu hjá þer Haukur/Þorseinn er mjög frambærilegur maður/á ekki að gjalda þess að vera sonur Davíðs,Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 21.12.2007 kl. 00:57
Þorsteinn er greinilega besti maður, um það er ekki deilt! Þetta átti hinsvegar ekki að setja í matsnefnd, fyrst búið var að ráða í stöðuna. Það er neyðarlegt fyrir nefndina, Þorstein, Árna og Björn.
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 21.12.2007 kl. 11:47
afhverju er hann greinilega besti maðurinn Anna ?
Hann á ekki að gjalda þess að vera sonur Davíðs.. en dettur einhverjum í hug að hann væri þarna ef hann væri ekki sonur Davíðs ?
Þetta er vinavæðingin í reynd þótt fólk vilji breiða yfir þetta einhverju "skynsemisklæði" !
Óskar Þorkelsson, 21.12.2007 kl. 13:30
Óskar, ég segi ekki að hann sé besti maðurinn, heldur besti maður. Margir meina að Þorsteinn sé besti maður og er það vel, en það eru hinir umsækjendur klárlega líka! Það á ekki að ráða svona eða reka matsnefndir!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 21.12.2007 kl. 15:07
Ég veit ekkert um Þorstein Davíðsson. Gæti þess vegna verið prýðismaður. Að mati dómnefndar stendur hann hins vegar þremur umsækjendum að baki í sambandi við þessa starfsumsókn. Það er rökleysa sumra að halda því fram að hann eigi ekki að gjalda þess að vera sonur Davíðs. Í þessu tilviki er hann óneitanlega að græða á því.
Haukur Nikulásson, 22.12.2007 kl. 01:01
Það er einmitt mergurinn málsins sem allir virðast hafa misst af hérna. Þrír umsækjendur hafa augljóslega meiri hæfni skv. ríkisskipaðri matsnefnd og á hún að ráða, nema eitthvað stórkostlega sé að í þeirri nefnd!
Sigurjón, 22.12.2007 kl. 05:02
Hjartanlega sammála Hauki. Þegar ljóst var hverjir sóttu um stöðuma var um leið búið að ráða í hana, algerlega óháð HÆFNI umsækjenda.
Það var óskað eftir lögfræðingi, Þorsteinn er lögfræðingur. Málið dautt.
Varð einhver í alvöru undrandi á ráðningunni? Ég held ekki.
Gunnar Geirsson (IP-tala skráð) 22.12.2007 kl. 10:23