10.12.2007 | 21:54
Birting tilboðanna leiðréttir ekki röng vinnubrögð
Það er ekki búið að svara mörgum lykilspurningum í þessu máli:
1. Var salan miðuð við að skaða ekki hagsmuni Keflvíkinga?
2. Af hverju voru hagsmunir þjóðarinnar settir til hliðar?
3. Hvers vegna þurfti að selja nánast ALLAR eignirnar til eins kaupanda?
4. Af hverju var ekki farið með söluna eins og aðrar eignir ríkisins í gegnum Ríkiskaup?
5. Er Ríkiskaupum sem er sérstaklega ætlað að sjá um svona mál ekki treystandi lengur?
6. Gat enginn ráðlagt stjórn Þróunarfélagsins að ekki væri vænlegt til að hámarka tekjur af eignunum að selja þær ekki allar á einu bretti í heildsölu?
7. Var einhver í stjórn Þróunarfélagsins sérfræðingur á sviði fasteignaviðskipta?
8. Var tjónið á pípulögnunum í eignaumsýslu Valgerðar gert upp eða metið?
9. Leit stjórn Þróunarfélagsins svo á þetta mál að þeim bæri bara að losa ríkið við "rusleignir"?
10. Getur stjórn Þróunarfélagsins upplýst hvaða laun þeir fengu fyrir að ganga svona frá málunum?
11. Eru launin svo lág fyrir þessi stjórnarstörf að þau innifela ekki það að taka gagnrýni eða svara spurningum um þessa vinnu?
12. Er hlutverki Þróunarfélagsins nú lokið með þessari afgreiðslu mála?
Tilboð í eignir á Keflavíkurflugvelli birt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 11.12.2007 kl. 11:32 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Þessu verður sennilega seint svarað,við litlu karlarnir verðum bara þegja er það ekki/þetta er ekki i lagi það vita flestir en ekkert gert/Kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 10.12.2007 kl. 22:43
Mikið helv. var þetta góð og skilvirk afgreiðsla hjá þér Haukur.
En hjá mér vakna spurningar um hugmyndafræðina á bak við þessar sölur. Er farið að halla undan fæti með þessa sönnu trú á frelsi markaðslögmálsins? Má ekki selja eigur ríkisins ef þær verða til að minnka hagnað af markaðslögmálinu? Er þá markaðslögmálið bara gott ef seljandinn hagnast? Og eiga ekki einstaklingar sjálfir að ráða því hvaða starfsemi þeir reka í sínum fasteignum?
Eiga ríki og sveitarfélög að stofna nefndir til að hefta það frelsi sem fálkinn í Valhöll verndar undir klónum?
Árni Gunnarsson, 10.12.2007 kl. 23:54