Yrði Guð talinn af ef sönnun á tilvist hans færi fyrir rétt?

Á meðan hér fer fram mikil umræða um trúmál og deilur hins "hatramma" félags Siðmenntar og kirkjunnar manna datt mér í hug hvort almættinu tækist að blanda sér í slíkar deilur.

Hér er ríkisrekin kirkja í nafni Guðs. Er hann til? Gæti hann sannað tilveru sína fyrir rétti? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

svar : Nei og nei

Óskar Þorkelsson, 10.12.2007 kl. 17:48

2 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Þjóðkirkjan er með í gangi nígeríusvindl allra tíma og fyrir löngu nauðsynlegt að taka það til allsherjar rannsóknar. Hins vegar hafa jesúfrík í dómsmálaráðuneytinu fyrir löngu undirlagt lögreglu og réttarkerfi af kollegum sínum og sálufélögum þannig að sennilega verður bið á því.

Baldur Fjölnisson, 10.12.2007 kl. 18:18

3 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Gaman væri að fara með tilvist guðs í dómsstolana?

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 10.12.2007 kl. 18:41

4 Smámynd: Brynjólfur Þorvarðsson

Já það væri athyglisvert! Þrælgóð hugmynd, ég fer að undirbúa kæru strax.

Annars væri líka gaman að vita hvort guð sé meira eða minna til eftir því sem prestum er fjölgað eða fækkað (nú eða launin þeirra lækkuð).

Brynjólfur Þorvarðsson, 10.12.2007 kl. 21:25

5 identicon

Hann myndi sanna tilvist sína með tilveru lögfræðinga, dómara, ásakenda og verjanda. Case Closed

Jakob (IP-tala skráð) 10.12.2007 kl. 22:24

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 264929

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband