Er verið að kjafta niður verðið á FL Group?

Fyrir þá sem hafa áhuga á völdum í þessu fyrirtæki er arfasnjallt að nota alla möguleika í fjölmiðlum og annarsstaðar til að kjafta niður verðið á fyrirtækinu.

Það þarf ekki mjög margar milljónir til að fella niður gengið með skipulegum hætti. Nægilega margir hræddir fjárfestar fljúga nú burtu til að forða sínu. Það hlýtur að vera öllum ljóst að með því að kjafta niður verðið á félaginu um tíma þarf ekki að borga eins marga milljarða til að eignast stærri hlut í því.

Þegar markmiðunum er náð eru fjölmiðlarnir bara notaðir aftur til að kjafta upp verðið á ný! 


mbl.is FL Group lækkaði um 15 milljarða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Heldurðu að alvöru fjárfestar sjái ekki í gegnum kjaftagang? FL, eins og sagt er hér að ofan, þarf enga aðstoð til þess að rjúka niður, eða upp ef því er að skipta.

Ingvar Valgeirsson, 4.12.2007 kl. 20:00

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband