Ísland fagnar sigri Pútins

Fyrirsögn Morgunblaðsins er undarleg og barnaleg þjónkun við Bandaríkjastjórn. Eitthvað hafa blaðamenn og ritstjórar blaðsins fengið þá skrýtnu flugu að Bandaríkjastjórn sé Bandaríkin. Er ríkisstjórn Íslands þá Ísland? Væri fyrirsögnin mín hér að ofan þá ekki rétt? Fagnar þú sigri Pútins í Rússlandi? Þeir sem fylgjast með vita að oftast eru það færri en 30% sem treysta Bush sem forseta. Óvinsæla stjórnin hans er hjá Morgunblaðinu kölluð "Bandaríkin".  Ég leyfi mér að nota tækifærið hér og biðja Moggann að detta sem sjaldnast í þennan barnaskap.

Bush og Chavez eru í mínum huga sama númerið. Ég sé ekki neina ástæðu til að upplýsa lesendur þessa miðils um meinta vöntun á ágæti þessara tveggja manna sem stýra milljónaþjóðum og annar þeirra meira að segja kallaður á hátíðarstundu "leiðtogi hins frjálsa heims" (eða þannig sko!)


mbl.is Bandaríkin fagna ósigri Chavez
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skárra en að styðja Hitler framtíðarinnar vegna kanahaturs.

Geiri (IP-tala skráð) 4.12.2007 kl. 10:03

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 264989

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband