Opin spurning til Morgunblaðsins: Er stærsta þjófnaðarmál Íslandssögunnar ekki fréttaefni?

Ég hef þá reynslu af Morgunblaðinu að ritstjórar þess eru litaðir af tengslum við Sjálfstæðisflokkinn.

Þeir hafa þó líklega aldrei gengið eins langt í þöggun eins og núna þegar umræða um stærsta þjófnaðarmál Íslandssögunnar er í umræðu bæði meðal fólks sem og á Alþingi.

Þjófnaður sem meta má allt að 15 milljarða þykir greinilega ekki umtalsverður á þessum miðli. Sannleikurinn er líklega samt sá að tengsl á pólitískum nótum, frændsemi, einkavina og hagsmuna ráða hér ferðinni. Það er því best fyrir miðilinn að þegja alveg um þetta mál. Eða í framhaldi af svona spurningu að koma fram með gömlu klysjuna að engin sé sekur fyrr en sekt sé sönnuð.

Hversu trúverðugur miðill vill Morgunblaðið vera? 

Ég ítreka að krefjast þess að þessari dæmalausu þjófnaðarsölu verði rift ekki seinna en strax! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón

Þögnin er æpandi...

Sigurjón, 4.12.2007 kl. 18:24

2 Smámynd: Óskar Þorkelsson

jupp.. þrúgandi þögn,,,

Óskar Þorkelsson, 4.12.2007 kl. 19:28

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 264913

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband