29.11.2007 | 21:11
Má þjófgera fólk bæði fyrirfram og eftirá?
Istorrent málið er mörgum hugleikið. Ekki ætla ég að verja neinn í því máli. Hins vegar eru stjórnvöld og rétthafar með ýmislegt á gráu svæði þegar kemur að höfundarréttarmálum.
Staðreyndin er sú að ónotaðir miðlar eins og CD-R og DVD-R diskar eru skattlagðir við innflutning fyrirfram og þau gjöld eru færð til STEFS sem úthlutar þeim til sinna félagsmanna.
STEF skilar ekki erlendum rétthöfum höfundargjöldum í samræmi við sölu eða dreifingu. Heldur eru gjöld frá Íslandi sett í sameiginlegan pott NCB (Nordisk Copyright Bureau) ef ég man þetta rétt.
Ég átti í tölvusamskiptum við Björn Bjarnason ráðherra á sínum tíma þar sem ég og aðrir "netverjar" töldum að ekki væri hægt að höfundar og rétthafar á tónlist gætu skattlagt miðil sem notaður er til afritunar á allt öðrum tölvugögnum, myndum, bókhaldi og öðru sem kemur tónlist nákvæmlega ekkert við.
Þó ég stæði í því að flytja in geisladiska til framleiðslu á efni sem engin vafi léki á um höfundarrétt var því ekki við komið að fá þessi gjöld felld niður sem eru 17 kr á hvern óskrifaðan CD disk. Þessi skattur ríkisins fyrir hönd STEFS er 5 krónum hærri heldur en algengt innkaupsverð disksins er hjá framleiðendum. DVD-R diskar eru skattlagðir um 35 krónur ef ég man rétt.
Þegar innflutningsskattlagning af þessu tagi er sett á með þeirri réttlætingu að vega upp höfundarréttarbrot má segja með þó nokkrum rökum að búið sé að greiða fyrirfram sektina fyrir ólöglegu niðurhali á tónlist og myndum. Ef þú ert sektaður fyrirfram er þá eitthvert réttlæti fólgið í því að vera líka sektaður eftirá?
Við getum ekki endalaust búið við bull í lagasetningu. Hið eina rétta er að hætta að þjófkenna alla með fyrirfram sekt eins og nú er gert. Rétthafar á tónlist og bíómyndum verði að búa við það að finna hvern og einn þjóf eins og aðrir í samfélaginu þurfi að búa við. Manni finnst það lítið jafnræði að sumir geti notið aðstoðar ríkisins við að tryggja tekjuöflun sína en ekki aðrir. Það er líka visst ógeð að vita til þess að STEF úhlutar til sinna félaga með geðþóttaaðferðum sem enginn fær að sjá. Erlendir rétthafar eru skipulega sniðgengnir.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
heyr heyr
Óskar Þorkelsson, 29.11.2007 kl. 21:16
Dittó!
Sigurjón, 2.12.2007 kl. 02:08