Breytið orðinu þingsköp í þingtittlinga

Ég tel tímabært að nú sé kominn tími á að karlkenna orðið þingsköp og kalla nú framvegis þingtittlinga. Þessi tillaga er til að viðhalda því að kynjaskipting í orðavali haldi áfram að vera í jafnvægi.

Nýlegar tillögur Ástu Ragnheiðar Jóhannesdóttur um orðið ráðherra og Kolbrúnar Halldórsdóttur um bleikt og blátt á spítölum fá mann til að spá í hvort fela eigi valdaminni starfsmönnum Alþingis það vald að sía út ýmis lítt ígrunduð þingmál lítt hugsandi þingmanna sem nú sólunda dýrum tíma Alþingis.

Mér finnst það eiginlega synd, þar sem ég er stundum sagður vera umtalsverð karlremba (kvk.orð), að þessi mikilvægu þingmál komi frá þingkonum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 264892

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband