Fólk velur sér mismunandi dauðdaga

Ég get alveg hneykslast á þessu eins og aðrir. Það er sorglegur fylgifiskur ákveðinna trúarhópa þegar fylgjendur hlýða svona hálfvitaboðum sértrúar í blindni.

Samt sem áður er okkur öllum hollt að vita til þess að stærri hópur fólks dundar við sjálfsmorð af öðrum ástæðum svo sem reykingum, offitu og öðrum hættulegum sjálfvöldum háskum.

Ef við værum skynsöm væru til að mynda reykingar alveg bannaðar í samfélaginu vegna tilgangsleysis þeirrar nautnar og þeirrar staðreyndar að skattar þeirra sem ekki reykja eru notaðir til að lappa upp á heilsu þeirra sem það gera.

Hneysklumst á því líka! 


mbl.is Þáði ekki blóð og lést af barnsförum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, boð og bönn það er málið...

 Hugsaðu þér hvað það væri til dæmis allt einfalt hér ef eiturlyf eins og kókaín, amfetamín og alsæla væru bönnuð hérna, hér myndi enginn deyja vegna misnotkunar á þessum fullkomlega löglegu efnum..

 Nei.... bíddu - ég er eitthvað að misskilja hérna, og þú líka

Jón Bjarni (IP-tala skráð) 5.11.2007 kl. 14:56

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 265321

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband