Jóhanna Sigurðardóttir er í miklu áliti hjá mér sem vandaður og heiðarlegur stjórnmálamaður. Hún hefur þó einn galla og hann er sá að hún sér stundum ekki heildarmyndina fyrir ákefðinni við að koma áhugamálum sínum áfram.
Ég er að lesa ný jafnréttislög frá félagsmálaráðherra og verð að segja að þau er einhver loðnasta lesning sem ég hef séð um mína daga. Heilu greinarnar eru óskiljanlegar, loðnar og eiga eftir að valda verulegum vandræðum vegna þess hversu margar greinar eru óskýrar og opnar fyrir túlkun. Það eina sem er skýrt í þessum lögum er að jafnréttisstofa er orðin að jafnréttislögreglu og dómstól sem ekki er hægt að áfrýja.
Bein mismunun kynjanna er hér sett í lög og það er ekki viðunandi. Bent hefur verið á að hægt sé að krefjast þess að konur séu ráðnar til jafns við karla í minnstu fyrirtækjum og það gengur ekki. Hvernig er hægt að krefjast þess að konur verði jafn margar á bílaverkstæðum, í smiðjum, lögreglu og öðru? Skv. þessum lögum verða konur sem vilja gerast starfsmenn í þessum greinum með lögboðna áskrift að starfi óháð getu til verks eða gæða sem starfsmanns.
Ég er þeirrar skoðunar að nú sé allt of langt gengið í þjónkun við kvenréttindakonur og femínista. Þeirra samtök eru sérstaklega tilgreind í lögunum með fulltrúa og það er greinilegt að við samningu þessa lagabálks hefur óskalisti öfgakerlinga ráðið alveg ferðinni. Vandamálið er síðan að fáir þora að andmæla þessu af ótta við að verða kaffærðir af þessum sömu öfgakerlingum og kallaðir karlrembur. Það er ekki hægt að setja í lög að karlar og konur skuli vera eins, eins og hér reynt í trássi við alla líffræði og eðli kynjanna. Það vantar skynsemi í kynjaumræðuna fremur en þær öfgar sem hér eru boðaðar.
Kynjajafnrétti er löngu komið á skv. lögum og meira en það. Það er konum til minnkunar verði þessi nýju lög samþykkt. Skv. þessu er verið að búa til enn einn hóp fólks sem skuli njóta meiri réttinda en aðrir. Hinn hópurinn eru t.d. bændur, sem hafa viðurværi sitt á kostnað almennings með styrkjum og öðrum framlögum úr ríkissjóði og veldur hér hæsta matarokurverði í heimi.
Ég trúi ekki að konur vilji að sett séu lög í landinu sem setja þær fremst í allar raðir vegna kynferðis. Ég trúi því ekki að konur vilji láta líta á sig sem slíka aumingja að þær þurfi forskot með lögum af þessu tagi. Ég tel Þessi lög þess vegna hreina vanvirðingu við alvöru íslenskar konur.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:57 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 265321
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Mér finnst leiðinlegt að segja frá því, en ég er gersamlega sammála þér.
Ég er að hugsa um að sækja um starf á saumastofu.
Ingvar Valgeirsson, 5.11.2007 kl. 12:07