16.8.2007 | 14:56
Hið opinbera vill græða á eiturbyrluninni en banna allar afleiðingar!
Við rekum okkur endalaust á það að ríkið sé í ótal þversögnum og rugli í fjöldamörgum málum.
Einkaeinokun ríkisins á sölu áfengra drykkja og tóbaks er eitthvert óhóflegasta langtímaokur sem þjóðin hefur farið í gegnum í allri hennar sögu. Reglugerðir um veitingastaði í þá veru að áfengi megi bara nýtast innan dyra og tóbak utandyra hlýtur að vera ærandi heimska í eyrum eigenda og viðskiptavina þessara staða. Í raun er málið svo heimskulegt að þeir sem standa að lagasetningum af þessu tagi koma líklegast aldrei á þessa staði til að njóta afleiðinga starfa sinna.
Þegar svona er komið þá fjölgar eðlilega fólki sem er utandyra að smóka sig og þá virðist hinn ungi og blauti (á bak við eyrun) lögreglustjóri hafa ályktað að nú sé ástandið orðið alveg óviðunandi og kennir opnunartímanum um!
Miðað við þær reglugerðir sem þegar hafa verið settar þá held ég að það sé hreint ekkert heimskulegra að banna með öllu notkun áfengis og tóbaks í miðbænum og krefjast þess að skemmtistaðir loki kl. 23.00 á kvöldin. Nú má hver sem er reyna að afneita því að þetta myndi ekki duga til að leysa miðbæjarvandamálið... og hana nú!
Sammála um að bæta þurfi ástandið í miðborginni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:21 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Snilldarhugmynd. Svo mætti skikka fólk til að vera heima hjá sér eftir miðnætti og lesa húslestur. Það myndi bæta siðferði fólks almennt til mikilla muna.
Þarfagreinir, 16.8.2007 kl. 15:27
Ég er sammála þér Haukur og bendi á skrif mín um málið.
Sigurjón, 17.8.2007 kl. 01:57
Nú eru nokkrir staðir sem hafa beinlínis gert út á "seinni vaktina". Má búast við því að grundvöllur að rekstri þeirra staða hyrfi með öllu ef farið væri aftur í 3-pakkann.
Ingvar Valgeirsson, 17.8.2007 kl. 12:05
Þarna erum við sko sammála Haukur ,þessum tviskyningi verður að ljuka,Einkasala og okur á Vini og Tóbaki er og hefur verið til ósóma,svo sem þetta reykingabann er lika til þess að þeir sem vilja reykja geta ekki nema uti á götum,þetta á að leisa i ser reykherbergjum,eins og talað hefur verið um/við munum þegar vinið mátti hvergi drekka nema heima og á Hotel borg,en samt selt á okri/allt þetta er tvöfald siðgæði/Kveðja Halli Gamli
Haraldur Haraldsson, 17.8.2007 kl. 15:31
Styð þessa hugmynd. Svo mætti bæta því við að Lögreglukórinn mæti í miðbæinn og syngi vögguvísur á kvöldin meðan fólk bíður eftir taxa.
Ævar Rafn Kjartansson, 18.8.2007 kl. 16:51