15.8.2007 | 14:10
Eigum við þá að henda orðinu ÞÉTTIR?
Svo lengi sem ég hef fiktað við rafeindadót og tölvur hefur enska orðið "capacitor" átt hið góða og gegna íslenska heiti þéttir.
Ekki veit ég í hvaða umræðu ráðherrann hefur lent núna en hún endurspeglar ekki mikla þekkingu á viðfangsefninu.
Ef ég skil þetta mál rétt af litlum upplýsingum þá á að reisa annað hvort verksmiðju til að búa til þétta eða forvinna álið sem notað er í þynnurnar í þéttunum. Hvað svo málið er, þá þarf ekki að endurþýða orðið capacitor.
Iðnaðarráðherra mælir með nýyrðinu aflþynna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Sammála þér Haukur. Þéttir er mun munntamara orð.
AFÞYNNA FYNDIST MÉR AFTUR Á MÓTI FYRIRTAKS GÆLUNAFN FYRIR ÖSSUR !!!
Stebbi (IP-tala skráð) 15.8.2007 kl. 14:22
Þéttir er það orð sem ég lærði alla tíð í mínu námi. Vonandi verður því ekki varpað fyrir borð sisvona.
Þarfagreinir, 15.8.2007 kl. 14:27
Ég veit ekki rassgat um tölvur, get varla fundið klám á netinu - en ég veit samt að capacitor er þéttir. Þó er ég ekki ráðherra.
Ingvar Valgeirsson, 15.8.2007 kl. 14:49
Hér hlýtur hreinlega einhver misskilningur að vera á ferð hjá Össuri. Hið ágæta og rammíslenska heiti þéttir hefur verið notað hérlendis síðan elstu menn muna.
Brjánn Guðjónsson (IP-tala skráð) 15.8.2007 kl. 14:57
Eftir frekari skoðun er ég að velta fyrir mér af hverju þeir geta ekki notast við orðið álþynnu yfir þetta. Í venjulegum rafvakaþétti (sumir kalla þetta tunnuþétti eða dósaþétti) þá er tvær þynnur rúllaðar upp. Þessar þynnur mynda sinn hvorn pólinn í þéttinum. Önnur er húðuð og einangruð en hin ekki. Síðan er settur pappír á milli þeirra og dósin fyllt með rafvaka (electrolyte) sem er oftast leiðandi vökvi (þó hann geti stundum verið í öðru formi).
Þegar hátíðleikanum sleppir má eiginlega segja að þetta sé í raun bara framleiðsla á sérhæfðum álpappír, sem verður skorin niður í strimla fyrir þéttaframleiðslu.
Haukur Nikulásson, 15.8.2007 kl. 16:27
Það virðist sem ráðherra sé á einhvern hátt að hylma yfir ál-iðju með nýyrðinu afl-iðju. Skil samt ekki alveg tilganginn enda hef ég aldrei skilið Össur.... Gæti verið einhverskonar ál-hræðsla í gangi hjá Samfó?!?
H. Vilberg (IP-tala skráð) 15.8.2007 kl. 18:53
Held það.
Sigurjón, 17.8.2007 kl. 02:05