Myndu 3 glös af vatni gera sama gagn?

Maður hefur með árunum lært að taka svona "rannsóknarniðurstöðum" með fyrirvörum.

Ég hefði eiginlega fyrst viljað sjá það staðfest að það fólk sem drekkur vel af vatni á hverjum degi sé ekki yfirleitt betur á sig komið en þeir sem minna drekka af vökva.

Eins og margir aðrir styrkist ég í þeirri trú að mikil vatnsdrykkja (jafnvel öll drykkja óáfengra drykkja) sé heilsubætandi. Það hefði því þurft að skoða í þessari könnun hver vökvadrykkja kvennana var áður en farið var út í þessa "rannsókn". Hér væri spurningin þá sú hvort það væri í raun einhver marktækur munur á hreinu vatni og kaffi.


mbl.is Kaffidrykkja við elliglöpum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jens Guð

  Mér þykir einsýnt að það séu virku efnin í kaffinu,  koffínið,  sem hefur þessi áhrif.  Ef að þetta var alvöru rannsókn þá hefur verið gerður samanburður við aðra drykki. 

Jens Guð, 7.8.2007 kl. 12:21

2 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Í frétt í RÚV í morgun, líklega kl. 10, kom fram að um var að ræða rannsókn á lífstíl 7000 einstaklinga, ég man ekki í hvað mörg ár. Þannig að ekki var um samanburðarhópa í uppsettri tilraun þar sem vitað er hvað fólkið drakk og drakk ekki áður en gagnanna var aflað.
Mér sýnist á fréttinni úr Mbl. að vísindamennirnir séu stórkostlega hissa.

Algerlega sammála þér um vatnsdrykkjuna.

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 7.8.2007 kl. 22:18

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 264978

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband