16.6.2007 | 12:30
Hrokinn lengi lifi!
Ég tek ofan fyrir Ásthildi Helgadóttur. Það er einmitt svona sjálfstraust og hroki sem fleytir fólki áfram í íþróttunum. Ég vona innilega að þessi keppnisandi hennar smiti allt liðið og það vinni Frakkana.
Það má kalla mig karlrembu hvenær sem er, en kvennalið Íslands stendur sig mun betur en karlaliðið og ég sendi þeim mínar bestu baráttukveðjur fyrir leikinn. Áfram Ísland!
PS. Eitt ráð fyrir leikinn stelpur: Étið nógu mikið af hvítlauk fyrir leikinn og látið þær frönsku aldrei fara svo langt frá ykkur að þær finni ekki af ykkur hvítlauksfnykinn
PPS: Til hamingju stelpur með glæsilegan sigur! - Hvítlaukurinn lætur ekki að sér hæða!
Ásthildur Helgadóttir: Erum besta íþróttalið á landinu eins og er" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:22 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Legg til að kvennaliðið, taki karla-landsliðið í kennslu og þá verður einkum farið yfir andlega þáttinn. Stelpurnar "okkar" eru frábærar og gullfallegar í þokkabót. Þær kunna og geta barist af krafti, enda uppskera þær eins og þær sá.
Birgir Guðjónsson, 17.6.2007 kl. 01:24
Er ekki hroki dálítið of sterkt orð fyrir þetta?
Sigurjón, 17.6.2007 kl. 03:46
Hrokinn er nauðsynlegur í íþróttunum Sjonni. Ástæðan er sú að sá sem vill vinna þarf að draga upp alla sína getu bæði líkamelga og andlega. Mér finnst bara einhvern veginn að sá andlegi toppur sem þarf í þessu sé skyldastur hroka. Það má vel vera að finna mætti betra orð sem kannski mildar þetta vegna þess að ég tel þennan hroka ekki neikvæðan þegar íþróttirnar eiga í hlut.
Oft upplifir maður það sjálfur að segja við sjálfan að gera hlutina á hrokanum, þ.e. þeirri ofurtrú að þér takist að gera það sem þér dettur í hug að gera. Merkilegt nokk þá virkar þetta skemmtilega oft. Stundum felst þetta í því að gjamma upp í hita leiksins: "Strákar, nú ætla ég að sýna ykkur aulunum hvernig á að setja niður þetta 20 metra pútt!" Þeir sem mig þekkja taka þetta ekki alvarlega, líta þetta á aðferð til að reyna að ná árangri og hluta af því að hafa gaman af þessu. Ég þarf heldur ekkert að segja þér að ég er nú bara miðlungs gaufari í íþróttum, það þarf nefnilega meira en hrokann til að geta eitthvað. Það þarf að bæta við ástundunina til að ná stöðugt betri árangri.
Eldmóðurinn er skyldur hrokanum Sjonni, en lýsir kannski ekki alveg því sem ég er að reyna koma til skila. Eiginlega er þessi íþróttahroki bara aðferð til að blekkja sjálfan sig til að framkvæma hluti sem eru alla jafna rétt utan þeirrar getu sem þú hefur.
Haukur Nikulásson, 17.6.2007 kl. 08:41
Jamm, ég held að ég viti hvað þú ert að fara. Ég myndi samt nota orðið kokhreysti. Það lýsir samt kannske ekki nákvæmlega þessu...
Sigurjón, 17.6.2007 kl. 14:35