Íslendingar skipti sér af nýjum kaldastríðstilburðum með mótmælum

Það gengur illa að koma þjóðum heims í skilning um að hvers kyns hernaðarhyggja og stríðsbrölt er mesta böl mannkynsins.

Það verður  að gera þá kröfu til íslenskra stjórnvalda að mómæla því að bandaríkjamenn, og þar með NATO með okkar samþykki, setji upp eldflaugakerfi í Póllandi og Tékklandi til að verjast hverjum? Jú, Norður-Kóreu og Íran.

Finnst einhverjum skrýtið að Pútin þyki þetta ekki standast neinar röksemdafærslur. Ef verjast ætti þessum þjóðum sérstaklega væri eðlilegast að setja þetta dót upp í Írak eða Suður-Kóreu sem eru hvort eð er leppríki bandaríkjanna eins og Ísland.

Nú ríður á að Solla sýni að hún hafi eitthvert bein í nefinu og beiti sér öðru vísi en sem leppríki stórveldisins í vestri sem notar öll tækifæri til að ógna öðrum ríkjum til hlýðni. 


mbl.is Forsvarsmenn NATO gagnrýna yfirlýsingar Pútíns
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband