The Shadows gátu líka sungið án Cliffs

Ég hélt ég væri sæmilega fróður um Shadows og taldi í einfeldni minni að þeir væru bara instrumental grúppa án Cliff Richard. Svo er þó ekki og sannleikurinn er víst sá að þeir Bruce Welch og Hank Marvin léku sér með raddaðan söng í stíl við Everly Brothers til að byrja með. Þetta er athyglisvert video með söng þeirra félaga og það meira að segja bara alveg ágætur. Skv. Youtube er þetta upptaka frá árinu 2004. Alveg eru þeir eins og unglömb þessir kallar!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haukur Nikulásson

Takk fyrir þessar upplýsingar Eyjólfur. Ég hef einstakt lag á að fara ekki á tónleika þegar ég ætti að gera það. Rúmir þrír tímar virkir á tónleikum er ansi drjúg spilamennska, það hefur greinilega ekki átt að hlunnfara áhorfendur í það skiptið.

Haukur Nikulásson, 5.6.2007 kl. 22:49

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Veistu að ég segi sama vissi ekki af þessu.  Shadows voru alltar í uppáhaldi hjá mér.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.6.2007 kl. 21:45

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 264980

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband