Eina leiðin fyrir Ingibjörgu

Ingibjörg Sólrún átti bara þessa leið til að bjarga formannsembætti sínu í Samfylkingunni. Utan stjórnar hefði hún orðið að segja af sér vegna taps í kosningunum.

Það er ekki glæta að bjóða okkur upp á þau rök að Samfylkingin hafi unnið einhvern sigur í kosningunum sé tekið mið af vondum og ómarktækum skoðanakönnunum.

Með því að fara í stjórn með Sjálfstæðisflokknum fær Ingibjörg önnur fjögur ár í formannsstóli Samfylkingarinnar. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Jú, mér líst alls ekki illa á þetta. Ingibjörg brosti líka sínu breiðasta í fréttatímanum í gær, sem fer henni mun betur en króníski fýlusvipurinn, sem hefur hrjáð hana undanfarið. Svo var hún líka eina stelpan á ballinu.

Eins og sagt hefur verið - það er ekkert víst að þetta klikki.

Ingvar Valgeirsson, 18.5.2007 kl. 11:28

2 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Haukur erum við ekki bara sáttir nuna,þu kaust Ingibjörgu en eg Geir/En alltaf má gera betur/Kveðja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 18.5.2007 kl. 12:45

3 Smámynd: Ingi Geir Hreinsson

Vitiði hvað við þurfum? Bara betri frambjóðendur.

Ingi Geir Hreinsson, 18.5.2007 kl. 16:10

4 Smámynd: Haukur Nikulásson

Það er rétt hjá þér Ingvar, Solla er eina stelpan á ballinu og hlýtur því að vera sú sætasta a.m.k. í þetta sinn. Halli, það er sama hvað við kjósum, við fáum aldrei það sem við viljum. Ingi, þú verður í framboði næst!

Haukur Nikulásson, 18.5.2007 kl. 18:12

5 Smámynd: Sigurjón

Þetta eru refir þessir pólitíkusar.

Sigurjón, 19.5.2007 kl. 18:07

6 identicon

Ingibjörg er flottur pólitíkus... við karlarnir erum bara ekki vanir að hafa svona öfluga konu í stjórnmálum og vitum ekkert hvernig við eigum að haga okkur... ég segi það enn og aftur, þegar við höfum náð þeim þroska að kjósa konur í a.m.k. 50% þingsæta, þá fyrst er hægt að stjórna þessu landi fyrir alla landsmenn og konur líka sem eru jú helmingur okkar landsmanna. Ég er mjög glaður í hjarta að heyra það hér að Haukur hafi kostið Ingibjörgu

Brattur (IP-tala skráð) 19.5.2007 kl. 20:39

7 identicon

... að Haukur hafi kosið (ekki kostið!)

Brattur (IP-tala skráð) 19.5.2007 kl. 20:41

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband