Segir kyn flokkanna til um femíníska stefnu þeirra?

Ég tók eftir því að mér varð það á í pistli um Samfylkinguna að segja "hann" um hana, trúlega vegna þess að ég var að tala um stjórnmálaflokkinn Samfylkinguna.

Í framhaldi af því uppgötvaði ég að þeir flokkar sem harðast ganga fram í femínískri stefnu hafa kvenkyns heiti: Vinstri hreyfingin, Samfylkingin og Íslandshreyfingin. Sjálfstæðisflokkurinn, Framsóknarflokkurinn og Frjálslyndi flokkurinn eru karlkyns.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Og hver ætti svo að giftast hverjum og hvers vegna??? Með hvaða pari er mesti hjónasvipurinn?

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 15.5.2007 kl. 19:12

2 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Semsagt, Alþýðubandalagið sáluga var þá tvítóla? Viðloðandi hómósexúalismi í Ríkisstjórn síðustu sextán árin... flokkur við flokk. Engin furða að manréttindabarátta samkynhneygðra sé löngu komin alla leið hérlendis!

Ingvar Valgeirsson, 15.5.2007 kl. 20:24

3 Smámynd: Ingi Geir Hreinsson

Er þá ekki Framsókn alkynhneigð??? If it moves, it can f**k me?

Ingi Geir Hreinsson, 16.5.2007 kl. 09:23

4 Smámynd: Sigurjón

Athyglisverð pæling. 

Sigurjón, 19.5.2007 kl. 18:09

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 264936

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband