10.5.2007 | 22:28
Persónukosningar til þings það sem koma skal?
Manni finnst einhvern veginn hálf sorglegt að horfa upp á að menn eins og Ómar Ragnarsson komist ekki á þing að þessu sinni. Skv. könnunum er hann ekki nálægt því.
Síðasta haust sendi ég öllum þingmönnum tillögu um ný kosningalög þar sem landið er gert að einu kjördæmi, fólk geti leyft sér að velja þingmenn úr öllum flokkum og einstaklingar geti með ákveðnum fjölda meðmælenda boðið sig fram sem óháða þingmenn.
Þetta fyrirkomulag leyfir þá meginþætti sem hefur vantað upp á að kosningafyrirkomulag sé öllum að skapi: Þú getur kosið nákvæmlega þá þingmenn sem þú vilt óháð búsetu. Þú getur líka kosið þingmenn úr öllum flokkum ef þú ert ekki flokkspólitískur. Þá getur fólk sem vill komast á þing óháð flokkspólitík boðið sig fram. Tillögurnar gera þó ráð fyrir þvi að flokkakerfi þurfi að vera til staðar til að mynda eðlilegan samtakamátt þingmanna. Í tillögum mínum er ennfremur gert ráð fyrir því að prófkjör flokkanna falli inn i kosninguna sjálfvirkt með niðurröðun og að kjósendur kjósi rafrænt með t.d. auðkennislykli sínum. Fyrir eldri kynslóðina og þá sem ekki eru með tölvur verði áfram boðið upp á að fara á kjörstað og kjósa á tölvuskjá með aðstoð fulltrúa. Þannig geta niðurstöður kosninga verið klárar um leið og kosningu lýkur.
Ég tel það tímaskekkju að skipta landinu niður í kjördæmi af því að það er verið að kjósa landstjórn. Bæjar- og sveitarstjórnir eru kosnar til að sjá um staðbundin mál.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:00 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Hey heyr Haukur, langt er síðan ég hef séð einhvern koma að þessari leið, mikið vildi ég óska að þetta kerfi komist á.
Sigfús Sigurþórsson., 11.5.2007 kl. 00:09
Fín hugmynd. Það þarf a.m.k. einhvernvegin að stokka þetta kerfi upp.
Svo mætti kannski bara ganga alla leið og bjóða uppá símakosningu eins og í Eurovision! Og hver má hringja inn eins oft og hann vill (eða hefur efni á...100 kall hringingin...rennur í eftirlaunasjóð ráðherra).
Róbert Björnsson, 11.5.2007 kl. 03:12
Kjördæmi eru bara asnaleg, þar er ég alveg sammála. Brennum þau við hátíðlega athöfn.
Ingvar Valgeirsson, 11.5.2007 kl. 12:57