10.5.2007 | 22:05
Ekki kosið á tónlistarlegum forsendum
Manni sýnist nokkuð ljóst að helmingur fólks kjósi af tilfinningaástæðum nágranna- og vinalönd fremur en vegna gæða tónlistarinnar.
Það er að sjálfsögðu að bera í bakkafullan lækinn að ætla að þrasa um tónlistarsmekk, en þessi keppni er trúlega búin að renna sitt skeið. Fjölmennustu þjóðirnar eins og tyrkir, sem eru um alla Evrópu, geta alltaf tryggt sínu fólki atkvæði. Íslendingar eiga engan séns nema að lagið sem sent er sé svo brilliant að það sé bara ekki hægt annað en að kjósa það.
Sjálfum fannst mér lög frá Tékklandi, Króatíu, Eistlandi, Hollandi, Noregi hefðu mátt fá náð á kostnað sumra laga sem voru nánast ónýt sem tónlistarnúmer. Ég tel að helmingur laganna sem komst áfram hafi gert það vegna gæða tónlistarinnar en hinn helmingurinn vegna vinnáttutengsla á milli þjóða.
Við íslendingar erum ekki hótinu betri en aðrir, kjósum sjálfir alltaf norðurlandaþjóðirnar þannig að gagnrýni í þessa veru getum við tekið til okkar líka. Nú er vandamálið að norðurlandaþjóðirnar eru bara orðnar of fáar!
Ísland komst ekki í úrslit Eurovision | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Samkvæmt lauslegri athugun minni voru 10 Vestur-Evrópuþjóðir og 18 Austur-Evrópuþjóðir. Áfram komust 0 úr vestri og 10 úr austri.
Ætli einhverjir fari ekki að tala um fjárAustur (með stóru a-i) í keppni sem við höfum takmarkaða möguleika á að ná árangri í. Það eru kostir og gallar við að búa í útnára Evrópu.
En við ættum nú ekkert að taka þessari keppni of hátíðlega. Aðalatriðið að vera með, ekki satt?
Gunnar J. Briem (IP-tala skráð) 10.5.2007 kl. 22:21
Lýst ekki vel á það að fá dómara aftur en tel þó mikilvægt að henda núverandi kerfi og breyta þessu algjörlega. T.d. hafa keppnina í þremur þrepum: Fyrst innanlands, svo svæðiskeppni (Evrópu skipt í 3-4 hluta) og svo lokakeppni með u.þ.b. 15 lög (4-5 frá hverju svæði). Svæðiskeppnirnar yrðu þá eingöngu sýndar í þeim löndum sem eru innan þess og lokakeppnin yrði sú eina sem öll löndin fylgjast með. Breytingar eru mikilvægar á næstu árum svo að austurlandaþjóðirnar nauðgi þessu ekki ár eftir ár.
Geiri (IP-tala skráð) 10.5.2007 kl. 22:32
Nú er tími komin til að austurlendska tónlistamafian verður støðvuð. Það er nauuðsynlegt að mið Evrópulöndin finna ein saman aftur i Eurovision. Haukur var frábær og átti skilið sigur. Austurlanda tónlistarmafian hefur nærum öll yfirráð á atvkæðum sem verða gefin. Hversvegna komst Holland ekki áfram eða Noregur? Nú er orðið mjög leiðinlegt að fylgjast með Eurovision kepnini.
Elis (IP-tala skráð) 10.5.2007 kl. 22:32