Þarna hefði maður viljað vera í dag!

Þetta er nú bara einn yndislegasti staður á jörðinni, Ásbyrgi. Það er næsta víst að maður verður að heimsækja þennan stað í sumar.

Í hvert skipti sem maður heimsækir hann upplifir maður að nýju öll þau blæbrigði sem sjást í íslenskri náttúru. 

Einu vonbrigðin eru þau að ekki er lengur leyft að tjalda á tjaldsvæðinu í botninum þar sem veðursældin er hvað mest heldur aðeins út við munnann þar sem gustar meira.

Ég hef reyndar aldrei heyrt almennileg rök fyrir því að leyfa ekki lengur afnot af innra tjaldsvæðinu.


mbl.is Hitinn í 23°C í Ásbyrgi samkvæmt sjálfvirkum mæli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband