19.4.2007 | 21:40
Takmörkuð eftirsjá í gömlu miðbæjarkumböldunum
Það er alltaf leiðinlegt þegar hús brenna, eigur manna spillast, fólk tapar atvinnu sinni tímabundið og tilfinningalegar eignir hverfa. Einnig er maður þakklátur fyrir að ekki verða mannskaðar og örkuml. Ég votta tjónþolum brunans á Lækjartorgi samúð mína.
Óháð brunanum langar mig að ræða byggingar þær sem eru í miðbænum almennt. Ég er nokkurn veginn á þeirri skoðun að í miðbænum séu í raun örfá hús sem eitthvert vit er í að halda með friðun. Satt best að segja hálf skammast maður sín fyrir það hversu almennt aumingjalegar húseignir Reykvíkingar byggðu fyrir rúmum eitt hundrað árum. Ég er á þeirri skoðun að flest þessi gömlu hafa gengið í gegnum svo miklar breytingar í gegnum tíðina að í mörgum tilvikum er ekkert eftir af upphaflegu byggingarefni þeirra. Húsin sem brunnu voru t.d. komin með glugga frá lofti niður að gólfi og höfðu því ekkert sem minnti á upphafleg byggingarlag þeirra. Helst hefði ég viljað sjá fleiri timburkofa hverfa af sömu ástæðu.
Þau hús sem ég tel merkileg er elsta hús Reykjavíkur við Aðalstrætið, Stjórnarráðið, Menntaskólann, Alþingishúsið og svo Viðeyjarstofa. Síðari tíma byggingar eins og Reykjavíkurapótek og Hótel Borg eru að sjálfsögðu hús sem eru merkilegar byggingar. Ef ég man rétt þá eru elstu byggingarnar byggðar af dönskum drottnurum vorum og bera þess glögg merki í stílnum. Íslendingar eiga varla stíl fyrr en Guðjón Samúelsson fer að láta til sín taka.
Jafnvel enn þann dag fæ ég oft á tilfinninguna að íslendingar séu sérlega ófrumlegir í hönnun húsa og það eina sem okkur er eignað sem frumlegt eru marglit þökin. Er þetta minnimáttarkennd eða staðreynd?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:44 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 265322
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Tja... þú segir nokkuð. Þetta er aldeilis hressilega á skjön við kórinn sem búinn er að hljóma í fréttaviðtölunum meðan á þessum ósköpum stóð.
Svartinaggur, 19.4.2007 kl. 23:00
Tja, er eðlilegt árið 2007 að byggja hús í nákvæmlega sömu mynd og var árið 1802?? Mér finnst þetta bara gargandi vitleysa. Sama með alla bárujárnskofana sem er verið að tala um sem menningarverðmæti. GOTT FÓLK, ÞETTA ER BÁRUJÁRN.
Ingi Geir Hreinsson, 21.4.2007 kl. 09:43
Loksins einhver raunsær, við eigum ekki sífellt að lifa í fortíðinni. Húsin eru brunnin og því á að rífa draslið sem fyrst, og byggja bílakjallara undir nýjum hátækni glæsibyggingum.
Þá vill ég landsbyggðarmaðurinn flugvöllinn til Keflavíkur og sjá glæsilega höfuðborg rísa upp úr skúra þorpi afturhaldsins.
Og í guðanna bænum haldið opna alþjóðlega samkeppni um skipulag og hönnun borgarinnar, því Íslenskir kassa arkitektar hafa unnið nú þegar nægjanlegt tjón á byggingarlistinni.
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 22.4.2007 kl. 12:00