10.4.2007 | 00:38
Baráttusamtökin sækja um listabókstafinn A
Við, sem myndum kjarna Baráttusamtakanna, munum sækja um listabókstafinn A á morgun til dómsmálaráðuneytisins. Tilskildum undirskriftafjölda hefur verið safnað.
Við treystum þvi að því erindi okkar verði vel tekið enda jafn langt síðan sá bókstafur var notaður í Alþingiskosningum og listabókstafurinn V sem Vinstri hreyfingin - grænt framboð hefur nú fengið úthlutað í fyrsta sinn.
Framboðsmál eru því komin í fullan gang og við erum í alvöru að fara að fylla upp framboðslista. Því er upplagt fyrir áhugasamt og GOTT fólk að bjóða sig fram telji það sig hafa eitthvað fram að færa í baráttu fyrir málefnum aldraðra, öryrkja, Höfuðborgarsamtakanna og Flokksins sem nú verður lagður niður beint inn í Baráttusamtökin.
Það má nú flestum vera ljóst að hér er alvörumál á ferðinni, hvernig svo sem sumum líkar eitt framboð í viðbót.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:40 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Hvað varð um Flokkinn?
Hjörtur J. Guðmundsson, 10.4.2007 kl. 00:44
Bara spurt af forvitni - þegar þú segir að búið sé að safna undirskriftunum, þá geri ég ráð fyrir að átt sé við meðmælendalistana með framboðinu. Er hreyfingin þá búin að safna þessu fyrir öll kjördæmin eða bara Reykjavík?
Stefán (IP-tala skráð) 10.4.2007 kl. 00:49
Flokkurinn breytir um nafn á kennitölu sinni og verða Baráttusamtökin vegna þess að það hentar þessu kosningabandalagi Baráttusamtaka eldri borgar og öryrkja, Höfuðborgarsamtakanna og okkar sem stofnuðum Flokkinn.
Tilbúnu undirskriftirnar eru fyrir umsókn um listabókstafinn. Síðan þarf að safna öðrum listum fyrir framboðslista kjördæmanna þegar þeir liggja fyrir. Hlutirnir verða að gerast í réttri röð.
Haukur Nikulásson, 10.4.2007 kl. 01:11
En er ekki erfitt að koma inn svona seint og vera ekki með í kosningabaráttunni?
Lára Stefánsdóttir, 10.4.2007 kl. 01:13
Lára, það er ekkert erfitt ef góður málstaður höfðar til fólksins einhvern tíma fyrir kjördag. Það eru ennþá margir vænir dagar til kosninga. Ég held að taugaveiklun frambjóðenda sé oftast meiri en kjósenda sem mjög margir ákveða sig bara í kjörklefanum á síðustu stundu.
Haukur Nikulásson, 10.4.2007 kl. 01:50
Vonandi tekst þetta, framboð eldi borgara og öryrkja er löngu tímabært. Við þurfum að hafa raddir allra inn á alþingi, ekki bara háskólamanna.
Væri gaman að sjá lista sem speglar samsetningu þjóðarinnar.
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 10.4.2007 kl. 06:09
Ég óska núverandi ríkisstjórn til hamingju með þetta framboð.
Georg Eiður Arnarson, 10.4.2007 kl. 08:12
Georg, viltu frekar að þessi atkvæði hefðu hugsanlega fallið á ríkisstjórnarflokkana?
Gerir þú þér ekki grein fyrir því að ef menn stofna ný framboð þá þýddi það einfaldlega að atkvæðin voru hvort eð er aldrei í höndum ykkar hinna í stjórnarandstöðunni?
Mér finnast ótrúlega margir svekkja sig á því að menn skuli finna sig í að mynda ný og frjáls stjórnmálasamtök. Það er ótrúlegt hversu oft og mikið þurfi að benda sumu fólki á að það á engin atkvæði kjósenda, þau eru EINKAEIGN Í KJÖRKLEFANUM!
Haukur Nikulásson, 10.4.2007 kl. 08:24
Já í flestum tilfellum Haukur minn eru atkvæðin einkaeign það þarf að brýna það fyrir fólki. En ég veit um nokkur tilfelli núna síðan ég byrjaði að vasast í þessu að starfsfólki er hótað að ef það kjósi ekki rétt, þá fari fyrirtækið úr bænum. Þetta er ekki bara eitt fyrirtæki sem þetta gerir en er jafn ljótt fyrir því. Margir vilja ekki trúa það að þetta tíðkist í lýðræðisríki, en svona er nú Ísland í dag. Meira í átt við Banana en lýðinn - fólkið.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.4.2007 kl. 11:16
Ef þú tekur 1 % frá Frjalslyndum og 1 % frá íhaldinu og nærð ekki inn manni hver græðir? Þinn gamli flokkur.
Georg Eiður Arnarson, 10.4.2007 kl. 23:15
Kvitt það veit engin hvað hver gerir i Kjörklefanum/Kveðja Halli Gamli
Haraldur Haraldsson, 10.4.2007 kl. 23:50
11.4.2007: Það er náttúrulega ljóst núna að EKKI var sótt um listabókstafinn.
Haukur Nikulásson, 11.4.2007 kl. 10:37