8.4.2007 | 20:57
Hversu stór er Bubbi í íslensku tónlistarlífi?
Ég er einn þeirra sem hafa lagt því lið að setja texta og hljóma inn á söngtextasíðu Davíðs (www.midja.is/david/textar). Þetta er allt saman ólaunað sjálfboðaliðastarf hjá Davíð og okkur hinum sem fleygjum inn efni á síðuna hans.
Haldið hefur verið utan um vinsældir innsendra laga á vefnum og þá verður manni ljóst hversu gríðarleg áhrif Bubbi Morthens hefur haft í tónlistarlíf íslendinga frá árinu 1978. Af 20 mest sóttu lögum á söngtextasíðunni á Bubbi hvorki meira né minna en sjö þeirra: Listinn lítur reyndar núna svona út:
- Rómeó og Júlía: Bubbi Morthens
- Afgan: Bubbi Morthens
- Ást: Ragnheiður Gröndal
- Rangur maður: Sólstrandargæjarnir
- Með þér: Bubbi Morthens
- Fjöllin hafa vakað: Bubbi Morthens
- Nína: Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson
- Hallelujah: Jeff Buckley
- Stál og hnífur: Bubbi Morthens
- Traustur vinur: Upplyfting
- Barfly: Jeff who?
- Líf: Sálin hans Jóns míns
- Til hamingju Ísland: Silvía Nótt
- Stúlkan sem starir á hafið: Bubbi Morthens
- Hotel California: The Eagles
- Creep: Radiohead
- When I think of angels: KK
- Hjálpum þeim: Landsliðið
- Hvar sem ég fer: Á móti sól
- Aldrei fór ég suður: Bubbi Morthens
Þetta er ekki vinsælustu lög á Íslandi. Þetta eru vinsælustu lögin sem gítarspilararnir sækja á söngtextasíðu Davíðs. Þar eru þúsundir heimsókna á hverjum degi og því er það vel marktækt hvernig smekkur glamrara er.
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Davíð er frændi minn
Tómas Þóroddsson, 8.4.2007 kl. 22:16
Aha, og eiga menn að kjósa hann til þess að setja lög í landinu af því hann semur svo góð lög til að syngja?
Lára Stefánsdóttir, 8.4.2007 kl. 22:20
Það er ekki við hæfi að syngja landslög...
Ingvar Valgeirsson, 8.4.2007 kl. 22:30
Ekki það að ég sé að rengja þessar tölur en er einhver samnefnari á milli heimsóknar á síðu og sóttra texta/laga?.
Sverrir Einarsson, 9.4.2007 kl. 00:21
Fyrirgefið en líklega er hið rétta að þetta séu hundruð heimsókna og þúsundir laga. Ég sá á teljaranum sem er neðst á síðunni að heimsóknir væru 500-600 sjálfstæðar IP-tölur á dag og fjöldi sóttra laga líklega 2500-3000 á dag. Það myndi segja að hver notandi sækti 5-6 lög á dag.
Haukur Nikulásson, 9.4.2007 kl. 08:59
Æ mér finnst hann frekar ofmetinn.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.4.2007 kl. 10:58
Ásthildur, það hafa ALLIR skoðun á Bubba.
Haukur Nikulásson, 9.4.2007 kl. 11:28
Tja... ég hef nú sosum enga sérstaka skoðun á'onum.
Svartinaggur, 9.4.2007 kl. 11:50
Gat nú skeð Svartinaggur að þú þyrftir að sjá til þess að ég hefði örugglega rangt fyrir mér. Ég verð víst að kyngja því hér og nú!
Haukur Nikulásson, 10.4.2007 kl. 12:29