Loksins er maður sammála páfanum!

Það er sjaldgæft að ég sé sammála páfanum í Róm. í þessu máli deilum við sömu skoðun.

Ég vildi óska að Davíð og Halldór hefðu heyrt í honum áður en þeir ákváðu að styðja stríðsreksturinn í Írak.

Einnig væri óskandi að Geir Haarde tæki af skarið og lýsti því yfir að íslensk stjórnvöld hefðu gert mistök í því máli og lýstu því formlega yfir að stuðningur við þetta hörmungarmál sé dreginn til baka af hálfu íslensku ríkisstjórnarinnar.

Hvernig getur maður annað en efast um hjartalag manna sem hafa forherst í því að neita því staðfastlega að gera yfirbót í þessu máli? Hafa þeir alveg misst af því hvaða hörmungum þetta stríð hefur valdið og heldur áfram að gera?


mbl.is Páfi segir ekkert jákvætt gerast í Írak
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Jamm mér datt þeir einmitt í hug, þegar ég heyrði þesa frétt.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.4.2007 kl. 15:41

2 Smámynd: Svartinaggur

Þessi páfa(ó)mynd þyrfti nú að gera eikkva annað og meira en að vera á móti stríði til að ma'r öðlist eikkvert álit á honum eða þessari vatikanófreskju yfirleitt. Eina gagnið af þessum páfa er að það er hægt að tebbla við'ann.

Svartinaggur, 9.4.2007 kl. 11:46

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 264908

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband