22.3.2007 | 08:55
Kosningaloforð sem verður alls ekki svikið
Í aðdraganda kosninga eru flokkar og fólk á fullu við að koma fram með sínar stefnuskrár og óskalista. Fólk er farið að krefja menn og flokka svara um það hvað þeir ætlast fyrir í hinum þessum málaflokkum, jafnvel hér á bloggsíðunum. Í sumum tilvikum skín í gegn að fólk er að leitast við að fá lausn sinna persónulegra vandamála í gegnum almennan málatilbúnað. Það er svo sem hægt að skilja það þótt sjálfmiðað sé og ekkert óeðlilegt við það.
Fari svo að ég taki þátt í framboði get ég þó lofað þessu: "Ég lofa að svíkja a.m.k. einhver af þeim kosningaloforðum eða áheitum sem ég gef eða mun gefa í framtíðinni. Fyrir því liggur ein ástæða. Ég er ekki almáttugur og ræð því ekki öllu. Þetta kosningaloforð má herma upp á mig hvenær sem er."
Ef þið vitið ekki eftir þessa yfirlýsingu hvar þið hafið mig, þá eruð ÞIÐ í vandræðum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:57 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 265322
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Kvitt Haukur þú hefur lög að mæla þarna/allir lofa þvi miður i henni poltik,vitandi vist að þeir geta ekki staðið við hlutina/Þvi miður er þetta svona alstaðar!!!Halli Gamli
Haraldur Haraldsson, 22.3.2007 kl. 09:46
Iss gætir alveg svikið þetta loforð og staðið við allt sem þú lofar og sagt svo eins og einn klókur pólitíkus.....ég meinti það þegar ég sagði það!!!!!
Sverrir Einarsson, 22.3.2007 kl. 16:07
Hlýtur maður ekki að ganga út frá því að allir sem fara í framboð hafi einhverjar hugsjónir í einhverjum málaflokkum? Eitthver mál sem þeir eru tilbúnir að berjast fyrir?
Frekar ótraustvekjandi ef eina málið sem þú þorir að ábyrgjast er að þú eigir eftir að svíkja einhver mál. Og ef þú ert að vísa til spurninga Dúu um heilbrigðismál, þá hlýtur maður líka að geta gengið út frá því að allir sem fara í framboð hafi skoðanir á því hvað þeir vilja gera til úrbóta í einum stærsta málaflokki þjóðarinnar..... amk hlýtur að vera klausa í stefnuskrá allra flokka um þau mál
Heiða B. Heiðars, 22.3.2007 kl. 17:45
Flott Haukur, vel sett fram og skemmtilega.
Sigfús Sigurþórsson., 23.3.2007 kl. 09:26
góður
Jóhanna Fríða Dalkvist, 23.3.2007 kl. 17:25
Dúa minnti óþyrmilega á það að ég er ekki óskeikull frekar en hún. Hún má eiga innblásturinn af þessu, ég hvorki verð né er óskeikull eða almáttugur. Þó mér finnist hún sjálfmiðuð fann ég á sama tíma til eigin vanmáttar við að leysa úr málum annarra og vil vera hreinskilinn með það.
Haukur Nikulásson, 23.3.2007 kl. 20:39
Mér finnst neikvæður tónn í skrifum þínum. Þú ættir að leggja áherslu á, að
1) tekjur 10% fátækasta hlutans hafa batnað um 2,7% að meðaltali á ári hér síðustu tíu ár (tölur Stefáns Ólafssonar), sem er 50% hraðar en í OECD-löndum, þar sem þær hafa batnað um 1,8% að meðaltali,
2) ráðstöfunartekjur aldraðra eru hinar hæstu á Norðurlöndum hér á Íslandi skv. tölum Nososco, norrænu tölfræðinefndarinnar,
3) lífeyrissjóðir okkar eru hinir öflugustu í heimi og eru að fyllast, á meðan lífeyrissjóðir annarra þjóða eru að tæmast,
4) tekjuskipting hér er tiltölulega jöfn skv. könnun Evrópusambandsins (Lágtekjumörk og tekjudreifing, á vef hagstofunnar) miðað við Evrópu,
5) mjög fáir eru hér við eða undir fátæktarmörkum skv. sömu skýrslu, einna fæstir í Evrópu,
6) af fólki 65 ára og eldra eru næstfæstir undir eða við fátæktarmörk á Íslandi skv. sömu skýrslu, aðeins færri í Lúxemborg,
7) skatttekjur af tekjuskatti einstaklinga hafa aukist, þrátt fyrir lækkun úr 31% í 23% á tíu árum, frá 1997 til 2007,
8) skatttekjur af tekjuskatti fyrirtækja hafa aukist, þrátt fyrir lækkun úr 30% í 18% á tíu árum, frá 1997 til 2007,
9) fjármagnstekjuskattur skilar um 19 milljörðum í ríkissjóð, en var áður ekki til og skilaði engu, þar sem fjármagnstekjur voru óverulegar,
Þetta eru allt athyglisverðar staðreyndir. HHG
Hannes Hólmsteinn Gissurarson, 24.3.2007 kl. 11:22
Hannes minn...merkilegt að þesar fínu tölur skuli ekki koma í veg fyrir að það er illa búið að gamla fólkinu okkar, að heilbrigðiskerfið höktir og að fullt af fólki hefur einfaldlega ekki efni á veikindum. Það er gott að sjá líka hið raunverulega mannlíf sem þrífst innan línurita og útreikninga. Mínir útreikningar sem eru einfaldlega byggðir á því að við erum ein af ríkustu þjóðum veraldar segja að allir eiga að geta lifað mannvænu lífi hér. Hitt er bara fyrirsláttur að henda fram tölum um afburði þegar annað blasir við. Allavega þeim sem eru í tengslum við fólkið.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 25.3.2007 kl. 14:05