Í öðrum heimi

Heimurinn lítur oft svolítið öðruvísi út ef maður færir sig úr stað.

Hér á Tenerife er þægilegt veður, kringum 20 gráður og oftast sól. Hér sér maður fólk rölta rólega á milli staða og flýta sér eins hægt og það kemst. Það tekur mann tíma að komast niður í þennan gír. Ég raunar velti því fyrir mér hvort það takist á þeirri viku sem ég dvel hérna.

Ég ætla allavega að gera tilraun til að slaka vel á og njóta þess að vera í öðrum heimi. Frám til fimmtudags. Þá kemur maður heim og gengur hraðar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Kvitt,hafðu það gott i sólini og hitanum/Halli Gamli

Haraldur Haraldsson, 25.3.2007 kl. 16:04

2 Smámynd: Svartinaggur

Smeykur er ég að þér muni þykja aðeins ein vika helst til stuttur tími þarna í góða veðrinu. En er á meðan er. Næst tekurðu a.m.k. þrjár vikur.

Svartinaggur, 25.3.2007 kl. 17:58

3 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Spyr þegar þú kemur heim, hvort göngulagið þú kýst frekar, hæga eða hraða.

Sigfús Sigurþórsson., 25.3.2007 kl. 19:29

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Njóttu augnabliksins, það kemur ekki aftur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.3.2007 kl. 08:58

5 Smámynd: Haukur Nikulásson

Takk fyrir góðar óskir. Bróðursonur minn komst klakklaust í hnapphelduna í gær og allir voru ánægðir. Skemmtilegt að vera viðstaddur brúðkaup á svona stað. Það var reyndar megintilgangur ferðarinnar. Svo heldur maður bara áfram að slaka.

Haukur Nikulásson, 26.3.2007 kl. 10:05

6 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Spánn er mitt annað heimaland, svo ég veit að vel er hægt að slappa af og gleyma sér í góðu veðri og í góðum félagsskap,njóttu vel.

María Anna P Kristjánsdóttir, 26.3.2007 kl. 10:09

7 Smámynd: Ragnar Bjarnason

Um að gera að hlaða batteríin. Verður að gerast reglulega.

Ragnar Bjarnason, 26.3.2007 kl. 12:16

8 Smámynd: Heiða B. Heiðars

Jejejejeje... rub it in !!

Heiða B. Heiðars, 30.3.2007 kl. 01:17

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 264892

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband