14.3.2007 | 08:04
Öfgahópar vaða uppi vegna sinnuleysis og leti hinna hófsömu
Mér verður það alltaf betur og betur ljóst í þessu pólitíska vafstri mínu að fólk með öfgafyllri skoðanir en almennt gerast meðal almennings vaða alls staðar uppi. Á annarri bloggsíðu hér er verið að fjalla um lagasetningar sem runnar eru undan rifjum hópa sem koma inn í gegnum kosningabandalög trúarofstækismanna og rasista.
Ég sé líka að í vor hætta á Alþingi þó nokkrir hófsamir og duglegir þingmenn sem hafa ekki lengur geð í sér að vinna innan um ofstækisfólk og mig undrar það að mörgu leyti ekki þegar verið er að pína þá fram á nætur yfir ótrúlega vanhugsuðum málum eins og breytingu á sjtórnarskránni vegna auðlindanna. Flestir sem geta skoðað málið hlutlaust sjá þarna bara fíflalega togstreitu stjórnarflokkanna í aðdraganda kosninga.
Ég þreytist samt seint á að hvetja vel gefið, vel meinandi og hugsandi fólki að taka sig nú til og taka þátt í stjórnmálum ef til þess er leitað. Ef því er neitað þarf viðkomandi að sætta sig við að miður hæfari og oft öfgafullir einstaklingar ráði förinni. Við því verður ekkert gert í heil 4 ár, sem er of langur tími til að sætta sig við.
Í pistli mínum annars staðar á síðunni óska ég eftir ábendingum um mögulega frambjóðendur í stjórnmál og hvet ykkur endilega til að senda mér línu í athugasemd eða á tölvupóstfangið haukur@mtt.is
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Jú, það sést að kosningar nálgast óðfluga. Fyndið hvað Steingrímur Joð talar alltaf hærra og hærra eftir því sem líður nær kjördegi.
Þessar hártoganir í leikskólanum við Austurvöll geta valdið aulahrolli par exellans, því eins og félagi minn sagði eitt sinn "þó Sjallarnir fyndu upp ókeypis lækningu við krabbameini myndi Steingrímur kvarta yfir að tímasetningin væri röng og framkvæmdin út í hött".
Því hef ég ákveðið að bjóða mig fram til einræðisherra.
Ingvar Valgeirsson, 14.3.2007 kl. 10:18
Þú ert kominn á blað Ingvar.
Haukur Nikulásson, 14.3.2007 kl. 13:15
Titillinn á þessari færslu þinni Haukur texti sem ætti heima einn og sér á forsíðu blaðanna og engar aðrar féttir með, aðeins titillinn, láta fólk hugsa.
Sigfús Sigurþórsson., 14.3.2007 kl. 17:11
Þetta skýrir örugglega hver svegna flestir brjálæðingarnir komast til valda. Það er enginn til að stoppa þá eða fara hart gegn brjálæðinu. Svo sitjum við uppi með klikkaða veröld þar sem eitthvað allt annað en heilbrigð skynsemi situr við stýrið. Læt hér fljóta með gullkorn Tómasar Guðmundssonar sem á vel við þetta...
...meðan til er böl sem bætt þú gast
og barist var á meðan hjá þú sast
er ólán heimsins einnig þér að kenna.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 14.3.2007 kl. 17:55
Keli minn, Takk fyrir það. Það fer bráðum að komast upp myndarlegur listi!
Haukur Nikulásson, 15.3.2007 kl. 11:21